Keflavík, Hamar og Haukar öll með fullt hús í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2010 17:45 Jacquline Adamshick var öflug í dag. Mynd/Daníel Keflavík, Hamar og Haukar eru öll með fullt hús eftir aðra umferðina í Iceland Express deild kvenna en Íslandsmeistarar KR hafa hinsvegar tapað tveimur fyrstu leikjum sínum eftir tap á heimavelli á móti Keflavík í stórleik dagsins. Haukar byrjuðu daginn á því að fara á toppinn með stórsigri á Grindavík en Keflavík og Hamar bættust í hópinn seinna um daginn.Keflavík vann þrettán stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 87-74, í DHL-höllinni. Jacquline Adamshick var eð 28 stig og 22 fráköst hjá Keflavík og Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir skoraði 26 stig. Hjá KR var fyrirliðinn Hildur Sigurðardóttir með 27 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar en Margrét Kara Sturludóttir kom næst með 16 stig.Hamarskonur eru búnar að vinna tvo fyrstu leiki sína en liðið vann 81-73 sigur á Fjölni í Grafarvogi í dag. Hamar var 43-36 yfir í hálfleik en heimastúlkur sóttu að þeim undir lok leiksins. Jaleesa Butler átti stórleik hjá Hamar en hún var með 34 stig og 17 fráköst í leiknum en næst henni kom síðan Kristrún Sigurjónsdóttir með 16 stig. Margareth McCloskey skoraði 30 stig fyrir Fjölni og hin efnilega Bergþóra Holton Tómasdóttir var með 17 stig.Njarðvík fylgdi eftir góðri frammistöðu á móti Keflavík í fyrsta leik með því að vinna níu stiga sigur á Snæfelli, 77-68, í Stykkishólmi. Dita Liepkalne átti frábæran leik hjá Njarðvík og var með 26 stig og 15 fráköst en Shayla Fields kom henni næst með 16 stig. Jamie Braun skoraði 25 stig fyrir Snæfell og Inga Muciniece var með 16 stig og 17 fráköst. Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins: Haukar-Grindavík 60-36 (14-8, 19-13, 9-4, 18-11) Stig Hauka: Íris Sverrisdóttir 10, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9, Telma Björk Fjalarsdóttir 8/9 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2.Stig Grindavíkur: Charmaine Clark 16/5 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6/5 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 6/12 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Rakel Eva Eiríksdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 1/6 fráköst.Fjölnir-Hamar 73-81 (14-34, 22-9, 21-27, 16-11)Stig Fjölnis: Margareth McCloskey 30/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/5 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 12/4 fráköst, Inga Buzoka 5/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Erna María Sveinsdóttir 3, Eva María Emilsdóttir 2.Stig Hamars: Jaleesa Butler 34/17 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Slavica Dimovska 12/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2.Snæfell -Njarðvík 68-77 (17-12, 20-18, 18-20, 13-27)Stig Snæfells: Jamie Braun 25/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Inga Muciniece 16/17 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 5, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 1.Stig Njarðvíkur: Dita Liepkalne 26/15 fráköst/5 stoðsendingar, Shayla Fields 16/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ólöf Helga Pálsdóttir 12/7 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 6, Heiða Valdimarsdóttir 5/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Dagmar Traustadóttir 1.KR-Keflavík 74-87 (18-25, 20-22, 21-18, 15-22)Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 27/12 fráköst/7 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 16/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/9 fráköst, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Rut Konráðsdóttir 2.Stig Keflavíkur: Jacquline Adamshick 28/22 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 26/9 fráköst/5 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 15, Bryndís Guðmundsdóttir 9/8 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 9. Dominos-deild kvenna Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
Keflavík, Hamar og Haukar eru öll með fullt hús eftir aðra umferðina í Iceland Express deild kvenna en Íslandsmeistarar KR hafa hinsvegar tapað tveimur fyrstu leikjum sínum eftir tap á heimavelli á móti Keflavík í stórleik dagsins. Haukar byrjuðu daginn á því að fara á toppinn með stórsigri á Grindavík en Keflavík og Hamar bættust í hópinn seinna um daginn.Keflavík vann þrettán stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 87-74, í DHL-höllinni. Jacquline Adamshick var eð 28 stig og 22 fráköst hjá Keflavík og Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir skoraði 26 stig. Hjá KR var fyrirliðinn Hildur Sigurðardóttir með 27 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar en Margrét Kara Sturludóttir kom næst með 16 stig.Hamarskonur eru búnar að vinna tvo fyrstu leiki sína en liðið vann 81-73 sigur á Fjölni í Grafarvogi í dag. Hamar var 43-36 yfir í hálfleik en heimastúlkur sóttu að þeim undir lok leiksins. Jaleesa Butler átti stórleik hjá Hamar en hún var með 34 stig og 17 fráköst í leiknum en næst henni kom síðan Kristrún Sigurjónsdóttir með 16 stig. Margareth McCloskey skoraði 30 stig fyrir Fjölni og hin efnilega Bergþóra Holton Tómasdóttir var með 17 stig.Njarðvík fylgdi eftir góðri frammistöðu á móti Keflavík í fyrsta leik með því að vinna níu stiga sigur á Snæfelli, 77-68, í Stykkishólmi. Dita Liepkalne átti frábæran leik hjá Njarðvík og var með 26 stig og 15 fráköst en Shayla Fields kom henni næst með 16 stig. Jamie Braun skoraði 25 stig fyrir Snæfell og Inga Muciniece var með 16 stig og 17 fráköst. Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins: Haukar-Grindavík 60-36 (14-8, 19-13, 9-4, 18-11) Stig Hauka: Íris Sverrisdóttir 10, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9, Telma Björk Fjalarsdóttir 8/9 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2.Stig Grindavíkur: Charmaine Clark 16/5 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6/5 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 6/12 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Rakel Eva Eiríksdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 1/6 fráköst.Fjölnir-Hamar 73-81 (14-34, 22-9, 21-27, 16-11)Stig Fjölnis: Margareth McCloskey 30/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/5 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 12/4 fráköst, Inga Buzoka 5/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Erna María Sveinsdóttir 3, Eva María Emilsdóttir 2.Stig Hamars: Jaleesa Butler 34/17 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Slavica Dimovska 12/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2.Snæfell -Njarðvík 68-77 (17-12, 20-18, 18-20, 13-27)Stig Snæfells: Jamie Braun 25/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Inga Muciniece 16/17 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 5, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 1.Stig Njarðvíkur: Dita Liepkalne 26/15 fráköst/5 stoðsendingar, Shayla Fields 16/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ólöf Helga Pálsdóttir 12/7 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 6, Heiða Valdimarsdóttir 5/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Dagmar Traustadóttir 1.KR-Keflavík 74-87 (18-25, 20-22, 21-18, 15-22)Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 27/12 fráköst/7 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 16/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/9 fráköst, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Rut Konráðsdóttir 2.Stig Keflavíkur: Jacquline Adamshick 28/22 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 26/9 fráköst/5 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 15, Bryndís Guðmundsdóttir 9/8 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 9.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira