Innlent

Veiðarfæri dregin yfir sæstrengi

Landhelgisgæslan hefur undanfarið lagt fram nokkrar kærur vegna þess að skip hafa verið staðin að þvi að draga veiðarfæri yfir fjarskiptastrengi í sjó.

Ekki liggur fyrir hvort einhverjar skemmdir hafa hlotist af þessu, en Landheglisgæslan brýnir það fyrir skiptstjórarmönnum að styðjast við ný og uppfærð sjókort, til að geta varast strengina.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×