Fyrrum meistari í dómaraherberginu 8. júlí 2010 10:32 Nigel Mansell er enn að. Hann keppti m.a. í Le Mans kappakstrinum fræga á þessu ári og hittir hér aðdáendur. Mynd: Getty Images Bretinn Nigel Mansell sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1992 verður dómurum til aðstoðar á breska kappakstrinum á Silverstone um helgina. Reyndir og þekktir ökumenn hafa verið fengnir dómurum til aðstoðar í mótum á þessu ári. Autosport.com greinir frá þessu. Mansell vann mótið á Silverstone 1987, 1991 og 1992 og var geysilega vinsæll á sínum tíma. Hann hafði munninn fyrir neðan nefið og var harðskeyttur í mótum. Mansell var heiðrar með OBE orðunni bresku fyrir framlag sitt til akstursíþrótta, en hann keppti í 15 ár í Formúlu 1. Mansell ók í Formúlu 1 fyrir Lotus, Williams, Ferrari og í tveimur mótun með McLaren á ferlinum og vann 31 sigur og komst 59 sinnum á verðlaunapall. Á þessu ári keppti Mansell í Le Mans mótaröðinni með sonum sínum Greg og Leo, en hlekktist á í hinum sögufræga Le Mans kappakstri og er enn að jafna sig eftir það að sögn autosport. Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bretinn Nigel Mansell sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1992 verður dómurum til aðstoðar á breska kappakstrinum á Silverstone um helgina. Reyndir og þekktir ökumenn hafa verið fengnir dómurum til aðstoðar í mótum á þessu ári. Autosport.com greinir frá þessu. Mansell vann mótið á Silverstone 1987, 1991 og 1992 og var geysilega vinsæll á sínum tíma. Hann hafði munninn fyrir neðan nefið og var harðskeyttur í mótum. Mansell var heiðrar með OBE orðunni bresku fyrir framlag sitt til akstursíþrótta, en hann keppti í 15 ár í Formúlu 1. Mansell ók í Formúlu 1 fyrir Lotus, Williams, Ferrari og í tveimur mótun með McLaren á ferlinum og vann 31 sigur og komst 59 sinnum á verðlaunapall. Á þessu ári keppti Mansell í Le Mans mótaröðinni með sonum sínum Greg og Leo, en hlekktist á í hinum sögufræga Le Mans kappakstri og er enn að jafna sig eftir það að sögn autosport.
Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira