Red Bull tilbúið í titilslaginn 5. apríl 2010 13:15 Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull og Christian Horner, framkvæmdastjóri liðsins eru klárrir í titilslaginn. Mynd: Getty Images Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir lið sitt tilbúið í titilslag við McLaren og Ferrari, eftir sigur í mótinu á Sepang brautinni í gær. "Við berum mikla virðingu fyrir keppinautum okkar, en við erum mikla trú á okkar liði núna. Við erum með góðan mannskap og tvo góða ökumenn og höfum þekkinguna til að keppa við McLaren og Ferrari það sem eftir lifir tímabilsins", sagði Horner á vefsíðu Autosport. Red Bull vann tvöfaldan sigur á Sepang brautinni í gær, þegar Sebastian Vettel kom á undan Mark Webber í endamark. "Fernando Alonso gekk illa í gær og Ferrari er með vélarvandamál, sem við þekkjum af eigin raun og því er staðan í stigamótinu heillavænleg. En það er mikið eftir af mótinu. Það besta við mótið er að þrír mismunandi ökumenn hafa unnið í þremur mótum og engin ökumaður er að stinga af. Vettel hefur verið stórkostlegur og heldur haus sama á hverju gengur. Hann veit að hann er með fljótan bíl og því er hann einbeittur." "Vettel hefði getað unnið fyrstu tvö mótin, en það gekk ekki upp, en núna er hann búinn að vinna sigur og báðir ökumenn okkar eru á stigatöfulunni og það er gott fyrir meistaramótið." Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir lið sitt tilbúið í titilslag við McLaren og Ferrari, eftir sigur í mótinu á Sepang brautinni í gær. "Við berum mikla virðingu fyrir keppinautum okkar, en við erum mikla trú á okkar liði núna. Við erum með góðan mannskap og tvo góða ökumenn og höfum þekkinguna til að keppa við McLaren og Ferrari það sem eftir lifir tímabilsins", sagði Horner á vefsíðu Autosport. Red Bull vann tvöfaldan sigur á Sepang brautinni í gær, þegar Sebastian Vettel kom á undan Mark Webber í endamark. "Fernando Alonso gekk illa í gær og Ferrari er með vélarvandamál, sem við þekkjum af eigin raun og því er staðan í stigamótinu heillavænleg. En það er mikið eftir af mótinu. Það besta við mótið er að þrír mismunandi ökumenn hafa unnið í þremur mótum og engin ökumaður er að stinga af. Vettel hefur verið stórkostlegur og heldur haus sama á hverju gengur. Hann veit að hann er með fljótan bíl og því er hann einbeittur." "Vettel hefði getað unnið fyrstu tvö mótin, en það gekk ekki upp, en núna er hann búinn að vinna sigur og báðir ökumenn okkar eru á stigatöfulunni og það er gott fyrir meistaramótið."
Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira