Innlent

Bensínverð kann að hækka á næstu dögum

Mynd/Stefán Karlsson
Bensínverð hér á landi kann að hækka á næstu dögum vegna spár um fleiri fellibylji á Atlantshafi í ár, en verið hafa undanfarin fimm ár. Eftir að spáin var birt í gær hækkaði hráolíuverð á heimsmarkaði strax um tæp fjörur prósent, og er nú komið upp í rúma 74 dollara á tunnu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×