Saudi Arabar vilja halda olíuverðinu undir 80 dollurum 12. desember 2010 08:30 Saudi Arabar vilja halda heimsmarkaðsverði á olíu undir 80 dollurum á tunnuna. Þetta kom fram á fundi OPEC ríkjanna um helgina. Ali al-Naimi olíumálaráðherra Saudi Arabíu segir að ..."70 til 80 dollarar eru gott verð." Þessi ummæli lét ráðherrann falla eftir að OPEC ríkin ákváðu á fundinum að halda framleiðslutakmörkunum sínum áfram þrátt fyrir að verð á olíu hafi farið yfir 90 dollara á tunnuna í síðustu viku. Í frétt á Reuters um málið segir að sérfræðinar hafi átt von á þessari ákvörðun. Þar sem næsti fundur OPEC er ekki fyrr en í byrjun júní á næsta ári munu olíumarkaðir örugglega láta reyna á orð Ali al-Naimi. „Það sem málið snýst í raun um er hvort aukið magn komi á markaðinn," segir Lawrence Eagles yfirmaður olíurannsókna hjá JP Morgan í New York. „Ráðherrann sagði að 80 dollarar væru hámarksverðið. Sjáum til hvort hann fylgir þessum orðum eftir með meira magni af olíu." Verð á olíu var tæplega 88 dollarar á tunnuna við lok markaða á föstudag. Það fór í 90,7 dollara um miðja vikuna og hafði þá ekki verið hærra í tvö ár. Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Saudi Arabar vilja halda heimsmarkaðsverði á olíu undir 80 dollurum á tunnuna. Þetta kom fram á fundi OPEC ríkjanna um helgina. Ali al-Naimi olíumálaráðherra Saudi Arabíu segir að ..."70 til 80 dollarar eru gott verð." Þessi ummæli lét ráðherrann falla eftir að OPEC ríkin ákváðu á fundinum að halda framleiðslutakmörkunum sínum áfram þrátt fyrir að verð á olíu hafi farið yfir 90 dollara á tunnuna í síðustu viku. Í frétt á Reuters um málið segir að sérfræðinar hafi átt von á þessari ákvörðun. Þar sem næsti fundur OPEC er ekki fyrr en í byrjun júní á næsta ári munu olíumarkaðir örugglega láta reyna á orð Ali al-Naimi. „Það sem málið snýst í raun um er hvort aukið magn komi á markaðinn," segir Lawrence Eagles yfirmaður olíurannsókna hjá JP Morgan í New York. „Ráðherrann sagði að 80 dollarar væru hámarksverðið. Sjáum til hvort hann fylgir þessum orðum eftir með meira magni af olíu." Verð á olíu var tæplega 88 dollarar á tunnuna við lok markaða á föstudag. Það fór í 90,7 dollara um miðja vikuna og hafði þá ekki verið hærra í tvö ár.
Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira