Schumacher nær toppnum en úrslit sýna 30. mars 2010 15:46 Schumacher nýtur sín í Formúlu 1 á ný. mynd: Getty Images Michael Schumacher er ekkert að fara af límingunum þó hann hafi aðeins náð tíunda sæti í ástralska kappakstrinum. Keyrt var á hann í fyrstu beygju mótsins og hann þurfti aukahlé sem kostaði hann dýrmætan tíma. Hann var því aftarlega á merinni eftir auka þjónustuhlé og lauk keppni í tíunda sæti. "Það gæti hljómað einkennilega en það komu jákvæðir þættir út úr síðustu keppni. Við getum verið sáttir, þó það virðist ekki við fyrstu sýn", sagði Schumacher á vefsíðu sinni. "Ég tel að bæði ég og Nico Rosberg hefðum getið verið 2-3 sætum framar í tímatökunni, eftir nána skoðun. Uppsetning á mínum bíl var of varfærnisleg, sem tók mið af kappakstrinum. Svo voru tvær afrifnar filmur af hjálmum ökumanna fastar í framvængnum sem kostaði tíma. Ef ég hefði verið framar á ráslínu hefði ég verið í slag um verðlaunasæti." "Þetta þýðir að verið erum ekkert of langt frá toppnum og að við eigum meira inni. Við förum til Malasíu vitandi það að við höfum bætt okkur. Það var gaman að berjast í Melbourne, jafnvel þó það væri bara fyrir einu stigi", sagði Schumacher sem náði síðasta stigasætinu af Jamie Alguersuari og Pedro de la Rosa með framúrakstri í seinni hluta keppninnar. Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher er ekkert að fara af límingunum þó hann hafi aðeins náð tíunda sæti í ástralska kappakstrinum. Keyrt var á hann í fyrstu beygju mótsins og hann þurfti aukahlé sem kostaði hann dýrmætan tíma. Hann var því aftarlega á merinni eftir auka þjónustuhlé og lauk keppni í tíunda sæti. "Það gæti hljómað einkennilega en það komu jákvæðir þættir út úr síðustu keppni. Við getum verið sáttir, þó það virðist ekki við fyrstu sýn", sagði Schumacher á vefsíðu sinni. "Ég tel að bæði ég og Nico Rosberg hefðum getið verið 2-3 sætum framar í tímatökunni, eftir nána skoðun. Uppsetning á mínum bíl var of varfærnisleg, sem tók mið af kappakstrinum. Svo voru tvær afrifnar filmur af hjálmum ökumanna fastar í framvængnum sem kostaði tíma. Ef ég hefði verið framar á ráslínu hefði ég verið í slag um verðlaunasæti." "Þetta þýðir að verið erum ekkert of langt frá toppnum og að við eigum meira inni. Við förum til Malasíu vitandi það að við höfum bætt okkur. Það var gaman að berjast í Melbourne, jafnvel þó það væri bara fyrir einu stigi", sagði Schumacher sem náði síðasta stigasætinu af Jamie Alguersuari og Pedro de la Rosa með framúrakstri í seinni hluta keppninnar.
Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira