Innlent

Tollarar vísa kjaradeilu til Ríkissáttasemjara

Tollgæslumenn að störfum. Myndin er úr safni.
Tollgæslumenn að störfum. Myndin er úr safni.
Samninganefnd Tollvarðafélags Íslands hefur ákveðið að vísa kjaradeilu félagsins við ríkið til Ríkissáttasemjara samkvæmt frétt á vef BSRB. Í frétt á heimasíðu TFÍ kemur fram að á undanförnum mánuðum hafi ekki verið að finna mikinn samningsvilja að hálfu SNR og því hafi deilan staðið í stað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×