Vinnumarkaðurinn í Danmörku að botnfrjósa 15. desember 2010 07:44 Vinnumarkaðurinn í Danmörku er að botnfrjósa og fá æ færri atvinnulausir vinnu í landinu þessa dagana. Samkvæmt fréttum af málinu í dönskum fjölmiðlum í morgun benda nýjar tölur frá verkalýðssamtökum landsins til þess að ástandið komi langverst niður á þeim sem verið hafa atvinnulausir til lengri tíma það er lengur en eitt ár. Fyrir tveimur árum síðan fengu um 42% af þessu fólki atvinnu að nýju en nú er þetta hlutfall komið undir 30%. Fjöldi þeirra sem hefur verið atvinnulaus til lengri tíma í Danmörku hefur þrefaldast frá árinu 2008 og telur nú tæplega 55.000 manns. Atvinnuleysi í heild heldur einnig áfram að aukast. Í Jyllands Posten er rætt við prófessor Flemming Ipsen við háskólann í Álaborg sem segir að þessar upplýsignar sýni að Danmörk er enn á botni kreppunnar. Inger Stöjberg atvinnumálaráðherra landsins segir að baráttan við langtímaatvinnuleysi sé forgangsmál en nýlega veitti ráðuneyti hennar hálfum milljarði danskra króna, eða um 10 milljörðum kr., til aukinnar menntunnar þeirra sem verið hafa atvinnulausir í lengri tíma. Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Vinnumarkaðurinn í Danmörku er að botnfrjósa og fá æ færri atvinnulausir vinnu í landinu þessa dagana. Samkvæmt fréttum af málinu í dönskum fjölmiðlum í morgun benda nýjar tölur frá verkalýðssamtökum landsins til þess að ástandið komi langverst niður á þeim sem verið hafa atvinnulausir til lengri tíma það er lengur en eitt ár. Fyrir tveimur árum síðan fengu um 42% af þessu fólki atvinnu að nýju en nú er þetta hlutfall komið undir 30%. Fjöldi þeirra sem hefur verið atvinnulaus til lengri tíma í Danmörku hefur þrefaldast frá árinu 2008 og telur nú tæplega 55.000 manns. Atvinnuleysi í heild heldur einnig áfram að aukast. Í Jyllands Posten er rætt við prófessor Flemming Ipsen við háskólann í Álaborg sem segir að þessar upplýsignar sýni að Danmörk er enn á botni kreppunnar. Inger Stöjberg atvinnumálaráðherra landsins segir að baráttan við langtímaatvinnuleysi sé forgangsmál en nýlega veitti ráðuneyti hennar hálfum milljarði danskra króna, eða um 10 milljörðum kr., til aukinnar menntunnar þeirra sem verið hafa atvinnulausir í lengri tíma.
Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira