Kristján Þór leggur mannorð sitt að veði 25. júní 2010 17:40 Kristján Þór Júlíusson. „Hér er ekki verið að grafa neitt, ekki skjóta neinu á frest né komast hjá erfiðum umræðum,“ sagði Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á landsfundi flokksins í dag. Hann mun fara fyrir svokallaðri Framtíðarnefnd sem ætlað er það hlutverk að endurskoða og móta áherslur í skipulagi og starfi Sjálfstæðisflokksins. „Í þessu starfi skal ástunda opin vinnubrögð og gegnsæja pólitík og legg ég mannorð mitt undir þegar ég segi að þessar nefndir munu skapa Sjálfstæðisflokknum grundvöll til þess að sækja fram á lýðræðislegum, málefnalegum, hugmyndarfræðilegum og framsæknum forsendum, byggðum á gildum flokksins og sögu, menningu hans og sérstöðu,“ sagði Kristján Þór. Hann sagði sjálfstæðismenn þurfa að tala fyrir samfélagi þar sem mönnum sé gefið frelsi til athafna en séu ekki læstir inn í járnbúri skriffinnskunnar. Þar sem frumkvæði sé treyst en ekki brotið niður. Þá benti Kristján Þór á að landsfundur Sjálfstæðisflokksins sé nú haldinn í annað sinn á 18 mánuðum frá efnahagshruninu. Hann sagði mikilvægt að horfa til framtíðar og leggja áherslu á að Sjálfstæðisflokkurinn lagi starfshætti sína og skipulag að breyttum tímum samhliða því sem áhersla sé lögð á að virkja grasrót hans í umfangsmiklu málefna- og stefnumótunarstarfi. „Það afl sem býr innra með flokknum þarf að virkja enn betur til að hægt sé að brjótast út úr þeirri stöðnun sem núverandi ríkisstjórn er að kalla yfir íslenskt samfélag. Þess vegna er það starf sem fram fer á þessum fundi svo mikilvægt.“ Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
„Hér er ekki verið að grafa neitt, ekki skjóta neinu á frest né komast hjá erfiðum umræðum,“ sagði Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á landsfundi flokksins í dag. Hann mun fara fyrir svokallaðri Framtíðarnefnd sem ætlað er það hlutverk að endurskoða og móta áherslur í skipulagi og starfi Sjálfstæðisflokksins. „Í þessu starfi skal ástunda opin vinnubrögð og gegnsæja pólitík og legg ég mannorð mitt undir þegar ég segi að þessar nefndir munu skapa Sjálfstæðisflokknum grundvöll til þess að sækja fram á lýðræðislegum, málefnalegum, hugmyndarfræðilegum og framsæknum forsendum, byggðum á gildum flokksins og sögu, menningu hans og sérstöðu,“ sagði Kristján Þór. Hann sagði sjálfstæðismenn þurfa að tala fyrir samfélagi þar sem mönnum sé gefið frelsi til athafna en séu ekki læstir inn í járnbúri skriffinnskunnar. Þar sem frumkvæði sé treyst en ekki brotið niður. Þá benti Kristján Þór á að landsfundur Sjálfstæðisflokksins sé nú haldinn í annað sinn á 18 mánuðum frá efnahagshruninu. Hann sagði mikilvægt að horfa til framtíðar og leggja áherslu á að Sjálfstæðisflokkurinn lagi starfshætti sína og skipulag að breyttum tímum samhliða því sem áhersla sé lögð á að virkja grasrót hans í umfangsmiklu málefna- og stefnumótunarstarfi. „Það afl sem býr innra með flokknum þarf að virkja enn betur til að hægt sé að brjótast út úr þeirri stöðnun sem núverandi ríkisstjórn er að kalla yfir íslenskt samfélag. Þess vegna er það starf sem fram fer á þessum fundi svo mikilvægt.“
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira