AGS-fundi mistókst að stoppa gjaldmiðlastríð 11. október 2010 08:35 Á fundi meðlima Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um, helgina mistókst að ná samkomulagi um að blása af gjaldmiðlastríð sem nú geysar í heiminum. Stríð fellst í því að ýmsar ríkisstjórnir hafa gripið til ráðstafana til að veikja gengi gjaldmiðla sinna svo hagkerfin heimafyrir séu samkeppnishæfari í alþjóðaviðskiptum.Fjallar er um málið á börsen.dk þar sem vitnað er í greiningu Danske Bank sem segir að niðurstaða fundarins sé til háborinnar skammar. Það líti úr fyrir að Evrópa verði verst úti í þessu stríði.Mikil gagnrýni hefur beinst að Kína undanfarna mánuði vegna þess að gengi júansins hefur þótt alltof lágt skráð. Bandaríkjamenn hafa beitt Kínverja miklum þrýstingi um að lækka gengið en lítið hefur áunnist. Þá eru Bandaríkjamenn sjálfir sakaðir um að stuðla að veikingu dollarins með lausbeislaðri efnahagfsstefnu sinni.Brasilíumenn hugsa sér til hreyfings, ásamt öðrum löndum í Suður-Ameríku en fjármagn hefur streymt inn til Brasilíu vegna vaxtamunar við önnur lönd. Þetta fjármagn er þegar skattað en fleiri aðgerðir eru í bígerð til að veikja gengi brasilíska realsins.Japanir hafa gripið til aðgerða til að stýra gengi jensins niður á við og Indland og fleiri lönd í Asíu íhuga nú slíkar aðgerðir. Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Á fundi meðlima Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um, helgina mistókst að ná samkomulagi um að blása af gjaldmiðlastríð sem nú geysar í heiminum. Stríð fellst í því að ýmsar ríkisstjórnir hafa gripið til ráðstafana til að veikja gengi gjaldmiðla sinna svo hagkerfin heimafyrir séu samkeppnishæfari í alþjóðaviðskiptum.Fjallar er um málið á börsen.dk þar sem vitnað er í greiningu Danske Bank sem segir að niðurstaða fundarins sé til háborinnar skammar. Það líti úr fyrir að Evrópa verði verst úti í þessu stríði.Mikil gagnrýni hefur beinst að Kína undanfarna mánuði vegna þess að gengi júansins hefur þótt alltof lágt skráð. Bandaríkjamenn hafa beitt Kínverja miklum þrýstingi um að lækka gengið en lítið hefur áunnist. Þá eru Bandaríkjamenn sjálfir sakaðir um að stuðla að veikingu dollarins með lausbeislaðri efnahagfsstefnu sinni.Brasilíumenn hugsa sér til hreyfings, ásamt öðrum löndum í Suður-Ameríku en fjármagn hefur streymt inn til Brasilíu vegna vaxtamunar við önnur lönd. Þetta fjármagn er þegar skattað en fleiri aðgerðir eru í bígerð til að veikja gengi brasilíska realsins.Japanir hafa gripið til aðgerða til að stýra gengi jensins niður á við og Indland og fleiri lönd í Asíu íhuga nú slíkar aðgerðir.
Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira