Innlent

Hrinan hófst um klukkan ellefu

Stærsti skjálftinn hingað til mældist 2,8 stig og voru upptök hans á um sex kílómetra dýpi Norðvestur af Skógum.
Stærsti skjálftinn hingað til mældist 2,8 stig og voru upptök hans á um sex kílómetra dýpi Norðvestur af Skógum.
Skjálftahrunan í Eyjafjallajökli hófst um klukkan 23:00 og sýna skjálftamælar Veðurstofunnar um 50 skjálfta á tímabilinu á samkvæmt óyfirförnum niðurstöfum á vefsíðu stofnunarinnar. Stærsti skjálftinn hingað til mældist 2,8 stig og voru upptök hans á um sex kílómetra dýpi Norðvestur af Skógum. Flestir eru skjálftarnir um tvö stig og eru flestir þeirra á um tveggja kílómetra dýpi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×