Innlent

Grunar að brennuvargur gangi laus á Suðurnesjunum

Grunur leikur á að brennuvargur, eða vargar, leiki lausum hala á Suðurnesjum,en að sögn lögreglu liggur engin sérstakur undir grun.

Á fáum dögum hefur slökkviliðið verið kallað fjórum til fimm sinnum út til að slökkva elda, þar sem grunur leikur á að kveikt hafi verið í. Hvergi varð þó mikið tjón,en ætíð er hætta á að eldur nái útbreiðslu, að sögn slökkviliðsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×