Innlent

Fimm fangar hefja afplánun að Bitru

Margrét segir að fangelsið verði formlega opnað innan tíðar.
Margrét segir að fangelsið verði formlega opnað innan tíðar.
Fimm fangar eru nú komnir í nýja fangelsið að Bitru í Flóahreppi, en þar verður rými fyrir 20 fanga. Að sögn Margrétar Frímannsdóttur forstöðumanns fangelsins að Litla Hrauni afgreiddu allar stofnanir umsóknir um tilheyrandi leyfi hratt og vel, bæði skipulagsyfirvöld eystra og viðkomandi ráðuneyti. Fangelsið verður svo fromlega opnað innan tíðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×