Danske Bank: Brasilía vinnur HM í fótbolta 28. maí 2010 11:03 Sérfræðingar Danske Bank hafa reiknað það út á vísindalegan hátt að landslið Brasilíu muni vinna HM í fótbolta sem hefst í næsta mánuði. Vefsíðan business.dk fjallar um málið en þar kemur fram að Brasilía og Þýskaland muni mætast í úrslitaleik HM að mati Danske Bank. Leið Brasilíu í úrslitaleikinn verður þannig að í átta liða úrslitunum munu þeir vinna Holland og í undanúrslitunum muni þeir vinna England. Leið Þýskalands verður þannig að í átta liða úrslitunum munu þeir vinna Argentínu og í undanúrslitunum munu þeir vinna Ítalíu. Útreikningar Danske Bank byggja á hagfræðilíkani sem þeir hafa yfirfært í fótboltalíkan. Í þessum útreikningum er tekið tillit til meðaltekna hjá þeim þjóðum sem senda lið á HM, fólksfjölda, fótboltasögu og hefða, núverandi form á viðkomandi landsliði, fjölda af ofurstjörnum og hagnaðinn af heimavelli. Samkvæmt þessu líkani Danske Bank á Danmörku ekki mikla möguleika á að blanda sér í toppslaginn. Danska Bank gerir ráð fyrir að danska landsliðið verði sent heim eftir riðlakeppnina. Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Sérfræðingar Danske Bank hafa reiknað það út á vísindalegan hátt að landslið Brasilíu muni vinna HM í fótbolta sem hefst í næsta mánuði. Vefsíðan business.dk fjallar um málið en þar kemur fram að Brasilía og Þýskaland muni mætast í úrslitaleik HM að mati Danske Bank. Leið Brasilíu í úrslitaleikinn verður þannig að í átta liða úrslitunum munu þeir vinna Holland og í undanúrslitunum muni þeir vinna England. Leið Þýskalands verður þannig að í átta liða úrslitunum munu þeir vinna Argentínu og í undanúrslitunum munu þeir vinna Ítalíu. Útreikningar Danske Bank byggja á hagfræðilíkani sem þeir hafa yfirfært í fótboltalíkan. Í þessum útreikningum er tekið tillit til meðaltekna hjá þeim þjóðum sem senda lið á HM, fólksfjölda, fótboltasögu og hefða, núverandi form á viðkomandi landsliði, fjölda af ofurstjörnum og hagnaðinn af heimavelli. Samkvæmt þessu líkani Danske Bank á Danmörku ekki mikla möguleika á að blanda sér í toppslaginn. Danska Bank gerir ráð fyrir að danska landsliðið verði sent heim eftir riðlakeppnina.
Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira