Sakaði Fasteignaskrá Íslands um gerviverktöku 5. mars 2010 13:32 Í nýrri skýrslu gagnrýnir Ríkisendurskoðun það fyrirkomulag sem verið hefur á verktaktagreiðslum hjá Fasteignaskrá Íslands. Segir í skýrslunni að um svokallað gerviverktöku hafi verið að ræða hjá Fasteignaskrá en nú sé búið að kippa málinu í liðinn.Samkvæmt frétt á vefsíðu Ríkisendurskoðunnar kemur fram í skýrslunni að á árunum 2000 til 2009 hafi Fasteignaskrá greitt fyrirtækinu Tölvuskjölum ehf. meira en 100 milljónir kr. fyrir verktakaþjónustu. Samkvæmt samningi milli þessara aðila skuli tiltekinn starfsmaður fyrirtækisins stýra tölvudeild stofnunarinnar, hafa vinnuaðstöðu þar og fastan viðverutíma.Að mati Ríkisendurskoðunar er þetta fyrirkomulag óeðlilegt og ber öll merki svokallaðrar gerviverktöku. Í kjölfar samskipta við Ríkisendurskoðun ákvað Fasteignaskrá Íslands að enda umræddan verksamning og hefur starf forstöðumanns tölvudeildar stofnunarinnar nú verið auglýst. Í skýrslunni eru ríkisstofnanir minntar á mikilvægi þess að fylgja reglum um mun verktakavinnu og launþegavinnu og að auglýsa jafnan laus störf.Fram kemur í skýrslunni að Fasteignaskrá svaraði bréfi Ríkisendurskoðunar 12. janúar 2010 og gerði grein fyrir sjónarmiðum sínum í málinu. Í lok svarsins kemur fram að stofnunin áformi að enda verksamning sinn við Tölvuskjölun ehf. frá og með 1. apríl 2010 og auglýsa og ráða í starf forstöðumanns tölvudeildar fyrir þann tíma.Slíkt hefur nú verið gert með samkomulagi Fasteignaskrár og Tölvuskjölunar ehf. sem undirritað var 18. febrúar 2010 og tekur gildi frá og með 31. mars sama árs. Jafnframt var starf forstöðumanns tölvudeildar stofnunarinnar auglýst á Starfatorgi 20. febrúar 2010.Ríkisendurskoðun fagnar þessari niðurstöðu og væntir þess að þar með sé afskiptum hennar af þessu máli lokið. Stofnunin telur engu að síður rétt að birta samskipti sín við Fasteignaskrá Íslands. Að auki mun hún fylgjast með gangi mála á komandi mánuðum.Þess má geta að skýrslan er fjórða áfangaskýrsla Ríkisendurskoðunar sem fjallar um úttekt hennar á innkaupamálum ríkisins. Áður eru komnar út skýrslur um innkaupastefnu ráðuneytanna, verktakagreiðslur Háskóla Íslands og viðskipti ríkisstofnana við úrtak 800 birgja. Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Í nýrri skýrslu gagnrýnir Ríkisendurskoðun það fyrirkomulag sem verið hefur á verktaktagreiðslum hjá Fasteignaskrá Íslands. Segir í skýrslunni að um svokallað gerviverktöku hafi verið að ræða hjá Fasteignaskrá en nú sé búið að kippa málinu í liðinn.Samkvæmt frétt á vefsíðu Ríkisendurskoðunnar kemur fram í skýrslunni að á árunum 2000 til 2009 hafi Fasteignaskrá greitt fyrirtækinu Tölvuskjölum ehf. meira en 100 milljónir kr. fyrir verktakaþjónustu. Samkvæmt samningi milli þessara aðila skuli tiltekinn starfsmaður fyrirtækisins stýra tölvudeild stofnunarinnar, hafa vinnuaðstöðu þar og fastan viðverutíma.Að mati Ríkisendurskoðunar er þetta fyrirkomulag óeðlilegt og ber öll merki svokallaðrar gerviverktöku. Í kjölfar samskipta við Ríkisendurskoðun ákvað Fasteignaskrá Íslands að enda umræddan verksamning og hefur starf forstöðumanns tölvudeildar stofnunarinnar nú verið auglýst. Í skýrslunni eru ríkisstofnanir minntar á mikilvægi þess að fylgja reglum um mun verktakavinnu og launþegavinnu og að auglýsa jafnan laus störf.Fram kemur í skýrslunni að Fasteignaskrá svaraði bréfi Ríkisendurskoðunar 12. janúar 2010 og gerði grein fyrir sjónarmiðum sínum í málinu. Í lok svarsins kemur fram að stofnunin áformi að enda verksamning sinn við Tölvuskjölun ehf. frá og með 1. apríl 2010 og auglýsa og ráða í starf forstöðumanns tölvudeildar fyrir þann tíma.Slíkt hefur nú verið gert með samkomulagi Fasteignaskrár og Tölvuskjölunar ehf. sem undirritað var 18. febrúar 2010 og tekur gildi frá og með 31. mars sama árs. Jafnframt var starf forstöðumanns tölvudeildar stofnunarinnar auglýst á Starfatorgi 20. febrúar 2010.Ríkisendurskoðun fagnar þessari niðurstöðu og væntir þess að þar með sé afskiptum hennar af þessu máli lokið. Stofnunin telur engu að síður rétt að birta samskipti sín við Fasteignaskrá Íslands. Að auki mun hún fylgjast með gangi mála á komandi mánuðum.Þess má geta að skýrslan er fjórða áfangaskýrsla Ríkisendurskoðunar sem fjallar um úttekt hennar á innkaupamálum ríkisins. Áður eru komnar út skýrslur um innkaupastefnu ráðuneytanna, verktakagreiðslur Háskóla Íslands og viðskipti ríkisstofnana við úrtak 800 birgja.
Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira