Innlent

Ríkisstjórnin vill ekki ein samræmd tilmæli vegna gengisdóma

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.

Ríkisstjórnin ætlar ekki að bregðast við kalli bílalánafyrirtækjanna um ein samræmd tilmæli til þeirra allra um hvernig skuli bregðast við gengislánadómunum.

Viðskiptaráðherra vonast þó til að á allra næstu dögum verði fundin sameiginleg lausn á því hvernig fólk greiði af gengislánum þar til Hæstiréttur sker úr um hvaða vexti þau skuli bera. Þetta kom fram á blaðamannafundi eftir ríkisstjórnarfund í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×