Illa gengur að fjármagna stóriðju - Katrín bendir á lífeyrissjóðina Höskuldur Kári Schram skrifar 21. maí 2010 18:37 Illa gengur að fjármagna stóriðjuframkvæmdir vegna tregðu lífeyrissjóðanna til að fjárfesta í íslenska orkugeiranum. Þetta segir Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra. Hún vísar þeirri gagnrýni forseta ASÍ á bug að ríkisstjórnin sé ekki gera sitt í atvinnumálum. Forseti ASÍ telur að horfur í atvinnumálum séu dökkar á síðara hluta þess árs. Í fréttum stöðvar tvö í gær gagnrýndi hann ríkisstjórnin fyrir framtaksleysi og vísað sérstaklega til stóriðjuframkvæmda. Iðnaðarráðherra vísar þessar gagnrýni á bug og bendir meðal annars á fyrirhugaðar framkvæmdir við Búðarhálsvirkjun sem eiga að hefjast í sumar. Hins vegar gangi illa að fjármagna öll verkefni. „Það er alveg rétt þegar kemur að stóriðjunni þá hefur fjármögnun verið til trafala og þá ekki síst í orkugeiranum og mér finnst við líka þurfa staldra aðeins við og fara yfir það hvers vegna lífeyrirssjóðirnir eru jafn tregir eins og nýleg dæmi sýna að fara inn í orkugeirann líkt og varðandi orkuveitu reykjavíkur og líka HS orku og það er eitthvað sem við þurfum að fara vandlega yfir," segir Katrín Júlíusdóttir iðnaðaráðherra. Samtök atvinnulífsins sögðu sig frá stöðugleikasáttmálanum í vetur en ráðherra kallar eftir samstöðu. „Við þurfum að kalla alla þessa aðilar að borðinu og fara yfir stöðuna en það þurfum við að gera í sameiningu en ekki í hnútukasti í fjölmiðlum," segir Katrín að lokum. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Sjá meira
Illa gengur að fjármagna stóriðjuframkvæmdir vegna tregðu lífeyrissjóðanna til að fjárfesta í íslenska orkugeiranum. Þetta segir Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra. Hún vísar þeirri gagnrýni forseta ASÍ á bug að ríkisstjórnin sé ekki gera sitt í atvinnumálum. Forseti ASÍ telur að horfur í atvinnumálum séu dökkar á síðara hluta þess árs. Í fréttum stöðvar tvö í gær gagnrýndi hann ríkisstjórnin fyrir framtaksleysi og vísað sérstaklega til stóriðjuframkvæmda. Iðnaðarráðherra vísar þessar gagnrýni á bug og bendir meðal annars á fyrirhugaðar framkvæmdir við Búðarhálsvirkjun sem eiga að hefjast í sumar. Hins vegar gangi illa að fjármagna öll verkefni. „Það er alveg rétt þegar kemur að stóriðjunni þá hefur fjármögnun verið til trafala og þá ekki síst í orkugeiranum og mér finnst við líka þurfa staldra aðeins við og fara yfir það hvers vegna lífeyrirssjóðirnir eru jafn tregir eins og nýleg dæmi sýna að fara inn í orkugeirann líkt og varðandi orkuveitu reykjavíkur og líka HS orku og það er eitthvað sem við þurfum að fara vandlega yfir," segir Katrín Júlíusdóttir iðnaðaráðherra. Samtök atvinnulífsins sögðu sig frá stöðugleikasáttmálanum í vetur en ráðherra kallar eftir samstöðu. „Við þurfum að kalla alla þessa aðilar að borðinu og fara yfir stöðuna en það þurfum við að gera í sameiningu en ekki í hnútukasti í fjölmiðlum," segir Katrín að lokum.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Sjá meira