Innlent

Þyrlan kölluð út eftir bílslys á Snæfjallaströnd

Þyrla Landhelgisgæslunnar
Þyrla Landhelgisgæslunnar
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp vegna bílslyss sem var tilkynnt lögreglu klukkan hálf tólf. Samkvæmt lögreglunni á Ísafirði er ekki vitað um tildrög slyssins. Bíllinn valt og útlenskt par sem var í bílnum slasaðist.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er þyrlan að öllum líkindum á leið til Reykjavíkur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×