Sænskir forstjórar eru lítt hrifnir af bónuskerfum 13. júlí 2010 09:37 Ný könnun sem unnin var á vegum Samtaka forstjóra í Svíþjóð sýnir að fjórir af hverjum fimm þeirra eru lítt hrifnir af bónuskerfum eða árangurstengdum launum. Raunar finna þeir bónuskerfum margt til foráttu þótt þeir sjálfir þiggi laun samkvæmt þeim.Í umfjöllun um málið á vefsíðunni dn.se kemur fram að tæplega 400 forstjórar hafi tekið þátt í þessari könnun. Um helmingur þeirra telur að bónuskerfi geri það að verkum að starfsmenn hugsi mest um skjótfenginn gróða til að auka bónusa sína og þar með eigin velferð á kostnað fyrirtækisins sem þeir vinna fyrir.Bónuskerfin séu meingölluð að því leyti að höfuðáhersla starfsmanna sem vinna samkvæmt þeim er að ársfjórðungsuppgjörið sé í sem bestu lagi en lítil eða engin hugsun fari í að horfa til hugsanlegs árangur til eins eða fleiri ára í einu.Athyglisvert er að þegar að forstjórarnir voru spurðir hvort þeir myndu þiggja starf þar sem aðeins fastar ákveðnar launagreiðslur væru í boði svöruðu sjö af tíu þeirra spurningunni játandi. Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ný könnun sem unnin var á vegum Samtaka forstjóra í Svíþjóð sýnir að fjórir af hverjum fimm þeirra eru lítt hrifnir af bónuskerfum eða árangurstengdum launum. Raunar finna þeir bónuskerfum margt til foráttu þótt þeir sjálfir þiggi laun samkvæmt þeim.Í umfjöllun um málið á vefsíðunni dn.se kemur fram að tæplega 400 forstjórar hafi tekið þátt í þessari könnun. Um helmingur þeirra telur að bónuskerfi geri það að verkum að starfsmenn hugsi mest um skjótfenginn gróða til að auka bónusa sína og þar með eigin velferð á kostnað fyrirtækisins sem þeir vinna fyrir.Bónuskerfin séu meingölluð að því leyti að höfuðáhersla starfsmanna sem vinna samkvæmt þeim er að ársfjórðungsuppgjörið sé í sem bestu lagi en lítil eða engin hugsun fari í að horfa til hugsanlegs árangur til eins eða fleiri ára í einu.Athyglisvert er að þegar að forstjórarnir voru spurðir hvort þeir myndu þiggja starf þar sem aðeins fastar ákveðnar launagreiðslur væru í boði svöruðu sjö af tíu þeirra spurningunni játandi.
Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira