Körfubolti

KR lagði Snæfell

Mynd/Vilhelm
Mynd/Vilhelm

KR-stúlkur unnu fínan sigur á ungu liði Snæfells í Vesturbænum í gær en stelpurnar úr Hólminum bíða enn eftir fyrsta sigri sínum í vetur.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, mætti á svæðið og tók myndir af leiknum.

Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×