Innlent

Þyrlan sækir veikan sjómann

Þyrla Landhelgisgæslunnar fer í loftið um klukkan hálfsex í kvöld til þess að ná í konu sem fékk botnlangakast um borð í norskum togara. Skipið er statt á Reykjaneshrygg og er nú á stímí í átt að Íslandi. Drægi þyrlunnar er 150 sjómílur og því getur þyrlan ekki lagt af stað fyrr en skipið er komið nær landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×