Innlent

Búið að slökkva í Hörpu

Slökkviliðið hefur ráðið niðurlögum eldsins sem kom upp í tónlistarhúsinu Hörpu fyrir stundu. Að sögn varðstjóra kom eldurinn upp í bráðabirgðaandyri hússins og gekk greiðlega að slökkva hann. Nú vinna menn að því að rífa utan af andyrinu og ganga úr skugga um að glæður leynist hvergi á staðnum.

Óljóst er um orsök eldsins.








Tengdar fréttir

Eldur logar í Hörpu

Eldur er kominn upp í tónlistarhúsinu Hörpu við höfnina. Að sögn sjónarvotts liðast mikill svartur reykur upp af byggingunni. Slökkviliðið staðfestir að eldur sé kominn upp í húsinu en en nánari upplýsingar er ekki að fá. Allar stöðvar á höfuðborgarsvæðinu sendu bíla á vettvang.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×