Jarðskjálftinn í Chile veldur gjaldþrotum hjá vínbændum 10. mars 2010 09:48 Jarðskjálftinn í Chile, sá öflugasti í 50 ár, mun hafa þær afleiðingar að margir smærri vínbændur og framleiðendur landsins horfa nú fram á gjaldþrot. Víngarðar skemmdust, víntunnur og tankar brotnuðu og milljónir lítra af vínum fóru til spillis í jarðskjálftanum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni er m.a. rætt við Jose Manuel Ortega sem á víngarð meðfram Loncomilla ánni. Víngarðurinn stórskaddaðist í jarðskjálftanum og stærsta húsið hrundi til grunna. „Eitt hundrað og fimmtíu ára saga er horfin," segir Ortega.Vín er fimmta stærsta útflutningsvara Chile en landið er tíundi stærsti vínframleiðandi heimsins. Árið 2008 flutti Chile út vín fyrir 1,4 milljarða dollara.Talið er að 125 milljónir lítra af víni hafa farið til spillis þegar víntunnur og tankar brotnuðu í jarðskjálftanum. Þetta tjón er metið á um 250 milljónir dollara. Renato Guerra sem á tvo víngarða í Maule dalnum segir að öll uppskera sín frá síðasta ári hafi glatast er tankarnir sem geymdu hana löskuðust í skjálftanum. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Jarðskjálftinn í Chile, sá öflugasti í 50 ár, mun hafa þær afleiðingar að margir smærri vínbændur og framleiðendur landsins horfa nú fram á gjaldþrot. Víngarðar skemmdust, víntunnur og tankar brotnuðu og milljónir lítra af vínum fóru til spillis í jarðskjálftanum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni er m.a. rætt við Jose Manuel Ortega sem á víngarð meðfram Loncomilla ánni. Víngarðurinn stórskaddaðist í jarðskjálftanum og stærsta húsið hrundi til grunna. „Eitt hundrað og fimmtíu ára saga er horfin," segir Ortega.Vín er fimmta stærsta útflutningsvara Chile en landið er tíundi stærsti vínframleiðandi heimsins. Árið 2008 flutti Chile út vín fyrir 1,4 milljarða dollara.Talið er að 125 milljónir lítra af víni hafa farið til spillis þegar víntunnur og tankar brotnuðu í jarðskjálftanum. Þetta tjón er metið á um 250 milljónir dollara. Renato Guerra sem á tvo víngarða í Maule dalnum segir að öll uppskera sín frá síðasta ári hafi glatast er tankarnir sem geymdu hana löskuðust í skjálftanum.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira