Stjórnvöld vöruð við Lehman Brothers löngu fyrir fallið 19. mars 2010 09:09 Bandarísk stjórnvöld, það er fjármálaeftirlit landsins (SEC) og seðlabanki New York ríkis voru vöruð við að eitthvað óhreint væri í pokahorninu hjá Lehman Brothers í mars árið 2008. Skilaboðin komu því sex mánuðum áður en Lehman Brothers varð gjaldþrota.Í umfjöllun Financial Times um málið segir að hvorki SEC né seðlabankinn hafi brugðist við þessari viðvörun á einn eða neinn hátt. Viðvörunin kom frá Merill Lynch, samkeppnisaðila Lehman Brothers, sem taldi bókhaldsaðferðir Lehman Brothers við að gera upp lausafjárstöðu sína vera brot á samkeppnislögunum.„Við byrjuðum að fá hringingar frá fjárfestum okkar vegna skuldastöðunnar. Þar sem við trúðum ekki tölunum frá Lehman og töldum útreikninga þeirra gallaða höfuðum við samband við stjórnvöld," segir einn af fyrrum starfsmönnum Merill Lynch í samtali við Financial Times.Bókhaldsbrellur Lehman Brothers gerðu það að verkum að bankinn virtist vera með bestu lausafjárstöðuna af öllum bönkum í Bandaríkjunum á þessum tíma. Á tímabili íhugaði Merill Lynch að taka upp þessar bókhaldsbrellur til að fegra sína eigin stöðu.SEC hefur ekki viljað tjá sig um málið við Financial Times og seðlabankinn hefur ekki getað staðfest hvort samtöl áttu sér stað milli hans og Merill Lynch um þetta mál. Mest lesið Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld, það er fjármálaeftirlit landsins (SEC) og seðlabanki New York ríkis voru vöruð við að eitthvað óhreint væri í pokahorninu hjá Lehman Brothers í mars árið 2008. Skilaboðin komu því sex mánuðum áður en Lehman Brothers varð gjaldþrota.Í umfjöllun Financial Times um málið segir að hvorki SEC né seðlabankinn hafi brugðist við þessari viðvörun á einn eða neinn hátt. Viðvörunin kom frá Merill Lynch, samkeppnisaðila Lehman Brothers, sem taldi bókhaldsaðferðir Lehman Brothers við að gera upp lausafjárstöðu sína vera brot á samkeppnislögunum.„Við byrjuðum að fá hringingar frá fjárfestum okkar vegna skuldastöðunnar. Þar sem við trúðum ekki tölunum frá Lehman og töldum útreikninga þeirra gallaða höfuðum við samband við stjórnvöld," segir einn af fyrrum starfsmönnum Merill Lynch í samtali við Financial Times.Bókhaldsbrellur Lehman Brothers gerðu það að verkum að bankinn virtist vera með bestu lausafjárstöðuna af öllum bönkum í Bandaríkjunum á þessum tíma. Á tímabili íhugaði Merill Lynch að taka upp þessar bókhaldsbrellur til að fegra sína eigin stöðu.SEC hefur ekki viljað tjá sig um málið við Financial Times og seðlabankinn hefur ekki getað staðfest hvort samtöl áttu sér stað milli hans og Merill Lynch um þetta mál.
Mest lesið Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira