Innlent

Makríll aðeins veiddur á línu

Landssamband veiðifélaga benti ráðherra á að makrílnetin myndu líka veiða lax.
Landssamband veiðifélaga benti ráðherra á að makrílnetin myndu líka veiða lax.

Sjávarútvegsráðherra hefur að áeggjan laxveiðimanna breytt nýrri reglugerð um makrílveiðar á þann veg að þær verða bannaðar með netum.

Þrjú þúsund tonna kvóta, sem veðrur úthlutað til annarra en stóru skipanna, má því aðeins veiða á línu, handæfri og í gildrur. Þetta er gert eftir að Landssamband veiðifélaga benti ráðherra á að makrílnetin myndu líka veiða lax.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×