Aðeins milljónamæringar hjá Danske Bank í Luxemborg 14. apríl 2010 13:31 Það er ekki hægt að gerast viðskiptavinur hjá Danske Bank í Luxemborg nema viðkomandi hafi a.m.k. 400.000 evrur eða 68 milljónir kr. í eigu sinni. Þeim sem vilja verða viðskiptavinir bankans en hafa ekki framangreinda upphæð haldbæra er einfaldlega vísað á dyr. Fjallað er um málið á börsen.dk. Þar segir að auk þessa þurfi þeir sem eigi minna en 100.000 evrur inn á reikningum sínum hjá Danske Bank í Luxemborg að greiða sérstakt gjald fyrir það. Nemur gjaldið 500 evrum á ári eða rúmlega 85.000 kr. Nordea er með svipaðar reglur hjá sínum dótturbanka í Luxemborg en þar er lágmarkið hinsvegar 300.000 evrur. Klaus Mönsted Pedersen forstjóri Danske Bank International útskýrir þessar reglur þannig að vinnan fyrir viðskiptavinina í Luxemborg sé krefjandi og tímafrek. „Það kostar að veita þá ráðgjöf sem við bjóðum upp á og því er engin ástæða fyrir viðskiptin eða bankann að eiga kúnna sem ekki hafa þröf fyrir flókna ráðgjöf," segir Pedersen. Dótturbanki Danske Bank í Luxemborg er einkum ætlaður Dönum sem búa utan Danmerkur. Um 20.000 Danir fluttu frá heimalandinu á síðasta ári en Pedersen vill ekki gefa upp hve margir Danir séu viðskiptavinir bankans í Luxemborg. Slíkt sé viðskiptaleyndarmál. Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Það er ekki hægt að gerast viðskiptavinur hjá Danske Bank í Luxemborg nema viðkomandi hafi a.m.k. 400.000 evrur eða 68 milljónir kr. í eigu sinni. Þeim sem vilja verða viðskiptavinir bankans en hafa ekki framangreinda upphæð haldbæra er einfaldlega vísað á dyr. Fjallað er um málið á börsen.dk. Þar segir að auk þessa þurfi þeir sem eigi minna en 100.000 evrur inn á reikningum sínum hjá Danske Bank í Luxemborg að greiða sérstakt gjald fyrir það. Nemur gjaldið 500 evrum á ári eða rúmlega 85.000 kr. Nordea er með svipaðar reglur hjá sínum dótturbanka í Luxemborg en þar er lágmarkið hinsvegar 300.000 evrur. Klaus Mönsted Pedersen forstjóri Danske Bank International útskýrir þessar reglur þannig að vinnan fyrir viðskiptavinina í Luxemborg sé krefjandi og tímafrek. „Það kostar að veita þá ráðgjöf sem við bjóðum upp á og því er engin ástæða fyrir viðskiptin eða bankann að eiga kúnna sem ekki hafa þröf fyrir flókna ráðgjöf," segir Pedersen. Dótturbanki Danske Bank í Luxemborg er einkum ætlaður Dönum sem búa utan Danmerkur. Um 20.000 Danir fluttu frá heimalandinu á síðasta ári en Pedersen vill ekki gefa upp hve margir Danir séu viðskiptavinir bankans í Luxemborg. Slíkt sé viðskiptaleyndarmál.
Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira