Harkalegt aðhald á Írlandi 24. nóvember 2010 23:45 Brian Cowen. Verkalýðsfélög á Írlandi eru óánægð og ætla að mótmæla á laugardag. Mynd/AP Írska stjórnin kynnti í dag aðhaldsaðgerðir í ríkisfjármálum til næstu fjögurra ára, þær harkalegustu í sögu landsins. Hugmyndin er að lækka útgjöld um tíu milljarða evra og hækka skatta um fimm milljarða evra, þannig að fjárlagahallinn minnki samtals um fimmtán milljarða evra á tímabilinu 2011 til 2014. Meðal annars missa þúsundir ríkisstarfsmanna vinnuna og lífeyrisgreiðslur og ýmis velferðarútgjöld verða lækkuð. Á móti verður virðisaukaskattur hækkaður úr 21 prósenti í 23 prósent en skattur á fyrirtæki verður þó óbreyttur í 12,5 prósentum. Aðhaldsaðgerðir þessar eru í samræmi við þau skilyrði sem Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn setja fyrir fjárhagsaðstoð upp á 85 milljarða evra. „Þetta er vegvísir beint aftur til steinaldar," sagði Jack O'Connor, formaður SIPTU, stærsta verkalýðsfélags landsins, sem ætlar að efna til mótmæla á laugardag.- gb Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Írska stjórnin kynnti í dag aðhaldsaðgerðir í ríkisfjármálum til næstu fjögurra ára, þær harkalegustu í sögu landsins. Hugmyndin er að lækka útgjöld um tíu milljarða evra og hækka skatta um fimm milljarða evra, þannig að fjárlagahallinn minnki samtals um fimmtán milljarða evra á tímabilinu 2011 til 2014. Meðal annars missa þúsundir ríkisstarfsmanna vinnuna og lífeyrisgreiðslur og ýmis velferðarútgjöld verða lækkuð. Á móti verður virðisaukaskattur hækkaður úr 21 prósenti í 23 prósent en skattur á fyrirtæki verður þó óbreyttur í 12,5 prósentum. Aðhaldsaðgerðir þessar eru í samræmi við þau skilyrði sem Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn setja fyrir fjárhagsaðstoð upp á 85 milljarða evra. „Þetta er vegvísir beint aftur til steinaldar," sagði Jack O'Connor, formaður SIPTU, stærsta verkalýðsfélags landsins, sem ætlar að efna til mótmæla á laugardag.- gb
Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira