Innlent

Skotveiðimenn mótmæla takmörkunum í þjóðgarði

Íslenskir skotveiðimenn mótmæla því harðlega að takmarka eigi veiðar í Vatnajökulsþjóðgarði, eins og ert er ráð fyrir í verndaráætlun fyrir garðinn.

Þeir benda á að veiðar hafi verið stundaðar á svæðinu um aldir og krefjast þess að staðið verði við loforð, sem gefin voru við opnun þjóðgarðsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×