FT: Ólíklegt að Bretar semji um betri kjör á Icesave skuldum 5. janúar 2010 15:14 Viðskiptablaðið Financial Times segir að það sé lítill áhugi á því innan bresku stjórnarinnar að semja við Íslendinga um betri kjör á Icesave skuldinni. Kjörin séu þegar nægilega örlát í garð Íslendinga og gefi þjóðinni sjö ára frið til að endurbyggja efnahag sinn.Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun blaðsins um ákvörðun forseta Íslands að hafna Icesave frumvarpinu og setja málið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar segir að ákvörðunin hafi steypti þjóðinni í nýtt efnahagslegt og pólitískt uppnám.Financial Times segir að ákvörðun forsetans sé alvarlegt áfall fyrir Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands sem hafi eytt mánuðum í að komast að ásættanlegri niðurstöðu í málinu fyrir báða aðila.Haft er eftir Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands að hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með ákvörðun forsetans. Bos á von á skjótum viðbrögðum frá íslenskum stjórnvöldum um hvað þau hyggjast fyrir í stöðunni. „Hvað sem því líður lítur Holland svo á að Ísland sé skuldbundið til að borga þessar skuldir sínar," segir Bos.Þá er fjallað um áhrifa ákvörðunarinnar á lánshæfismat Ísland sem flestir telja að verði lækkað á næstunni. Og þá staðreynd að þessi staða sem upp er komin nær útiloki aðild Íslands að Evrópusambandinu. Mest lesið Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Viðskipti innlent Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Neytendur Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Viðskipti innlent Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Viðskipti innlent Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Atvinnulíf Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Viðskipti innlent Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Neytendur Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Viðskipti erlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Sjá meira
Viðskiptablaðið Financial Times segir að það sé lítill áhugi á því innan bresku stjórnarinnar að semja við Íslendinga um betri kjör á Icesave skuldinni. Kjörin séu þegar nægilega örlát í garð Íslendinga og gefi þjóðinni sjö ára frið til að endurbyggja efnahag sinn.Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun blaðsins um ákvörðun forseta Íslands að hafna Icesave frumvarpinu og setja málið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar segir að ákvörðunin hafi steypti þjóðinni í nýtt efnahagslegt og pólitískt uppnám.Financial Times segir að ákvörðun forsetans sé alvarlegt áfall fyrir Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands sem hafi eytt mánuðum í að komast að ásættanlegri niðurstöðu í málinu fyrir báða aðila.Haft er eftir Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands að hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með ákvörðun forsetans. Bos á von á skjótum viðbrögðum frá íslenskum stjórnvöldum um hvað þau hyggjast fyrir í stöðunni. „Hvað sem því líður lítur Holland svo á að Ísland sé skuldbundið til að borga þessar skuldir sínar," segir Bos.Þá er fjallað um áhrifa ákvörðunarinnar á lánshæfismat Ísland sem flestir telja að verði lækkað á næstunni. Og þá staðreynd að þessi staða sem upp er komin nær útiloki aðild Íslands að Evrópusambandinu.
Mest lesið Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Viðskipti innlent Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Neytendur Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Viðskipti innlent Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Viðskipti innlent Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Atvinnulíf Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Viðskipti innlent Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Neytendur Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Viðskipti erlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Sjá meira