Íslenskt eignarhald olli FIH bankanum miklum búsifjum 20. september 2010 06:58 Íslenskt eignarhald á danska FIH bankanum olli honum miklum búsifjum síðustu tólf mánuðina, að því er fram kemur í dönskum fjölmiðlum í dag. Í umfjöllun Jyllands Posten um söluna segir að eignarhald skilanefndar Kaupþings, og óbeint eignarhald Seðlabanka Íslands, hafi valdið FIH bakanum alvarlegum vandamálum. Bent er á að á liðnum 12 mánuðum hafi innlán í bankann minnkað um 33 milljarða danskra króna eða hátt í 700 milljarða króna vegna óvissunnar um framtíð bankans. Innlánin fóru á þessu tímabili úr 42 milljörðum danskra króna og niður í 9 milljarða. Þetta þýddi að FIH bankinn var kominn með innlánahalla upp á 52 milljarða danskra króna eða vel yfir 1.000 milljarða króna. Fram kom í fréttum í gær að tveir af stærstu lífeyrissjóðum Danmerkur, ATP og PFA, hafi keypt bankann ásamt sænska tryggingarfélaginu Folksam og fjárfestinum Christian Dyvig. Innifalið í kaupunum mun vera að ATP veiti bankanum lánalínu upp á 10 milljarða danskra króna. Danskir fjölmiðlar segja að salan á bankanum sé góð langtímalausn á vandamálum hans en bankinn er sá sjötti stærsti í Danmerku. Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskt eignarhald á danska FIH bankanum olli honum miklum búsifjum síðustu tólf mánuðina, að því er fram kemur í dönskum fjölmiðlum í dag. Í umfjöllun Jyllands Posten um söluna segir að eignarhald skilanefndar Kaupþings, og óbeint eignarhald Seðlabanka Íslands, hafi valdið FIH bakanum alvarlegum vandamálum. Bent er á að á liðnum 12 mánuðum hafi innlán í bankann minnkað um 33 milljarða danskra króna eða hátt í 700 milljarða króna vegna óvissunnar um framtíð bankans. Innlánin fóru á þessu tímabili úr 42 milljörðum danskra króna og niður í 9 milljarða. Þetta þýddi að FIH bankinn var kominn með innlánahalla upp á 52 milljarða danskra króna eða vel yfir 1.000 milljarða króna. Fram kom í fréttum í gær að tveir af stærstu lífeyrissjóðum Danmerkur, ATP og PFA, hafi keypt bankann ásamt sænska tryggingarfélaginu Folksam og fjárfestinum Christian Dyvig. Innifalið í kaupunum mun vera að ATP veiti bankanum lánalínu upp á 10 milljarða danskra króna. Danskir fjölmiðlar segja að salan á bankanum sé góð langtímalausn á vandamálum hans en bankinn er sá sjötti stærsti í Danmerku.
Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira