Innlent

Gekk í sjóinn við Eiðisgranda

Mynd/Vilhelm Gunnarsson
Maður gekk í sjóinn við Eiðisgranda í nótt og brást lögregla skjótt við. Lögreglumaður óð á eftir manninum sem virtist staðráðinn í að halda sínu striki og veitti töluverða mótspyrnu. Eftir að manninum var komið á land var hann fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild þar sem honum var veitt aðhlynning.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×