Stjórnsýslufræðingur: Það á ekki að bjarga fjármálafyrirtækjunum 23. júní 2010 22:02 Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir. „Mér sýnist ef að stjórnvöld ætla að grípa hér inn í og taka ákveðið högg af lögbrjót, sem eru fjármálafyrirtækin, þá eru þau á mjög hættulegri braut," segir Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur. Mikil óvissa ríkir um útreikning á gengistryggðum lánum eftir dóm Hæstaréttar í síðustu viku. Fjármálafyrirtæki kalla eftir leiðbeiningum frá stjórnvöldum um hvernig taka skal á dómi Hæstaréttar og stjórnvöld hafa beðið eftir viðbrögðum banka og eignaleigufyrirtækja. Ýmsir, þar á meðal þingmaðurinn Þór Saari, telja að áhyggjur stjórnvalda snúist fyrst og fremst um framtíð fjármálafyrirtækjanna. Sigurbjörg sagði í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag að dómurinn segi mikið um íslenska lagasetningu. Hún hafi hingað til ekki fengið háa einkunn því undirbúningur lagasetningar hér á landi sé almennt óvandaður. Sigurbjörg telur að stjórnvöld eigi ekki að bjarga fjármálafyrirtækjunum. „Vegna þess að þá er verið að taka ábyrgðina af fjármálafyrirtækjunum og þegar það er einu sinni gert þá er verið að gefa vísbendingu að það megi halda áfram að teygja sig í allar áttir í trausti þess að þau komist upp með það og einhver annar taki skellinn." Hún benti á að fyrir bankahrunið hafi stjórnvöld ekki treyst sér til að grípa inn í og beita afli til fá bankanna til að minnka efnahagreikninga sína. Bönkunum hafi þannig verið hlíft og þess í stað hafi almenningur tekið skellinn þegar bankarnir hrundu. „Þá spyr maður sig, á hvaða forsendum ætti ríkið að grípa inn í núna til að bjarga fjármálafyrirtækjunum sem orðið hafa uppvís að því að brjóta lög." Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
„Mér sýnist ef að stjórnvöld ætla að grípa hér inn í og taka ákveðið högg af lögbrjót, sem eru fjármálafyrirtækin, þá eru þau á mjög hættulegri braut," segir Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur. Mikil óvissa ríkir um útreikning á gengistryggðum lánum eftir dóm Hæstaréttar í síðustu viku. Fjármálafyrirtæki kalla eftir leiðbeiningum frá stjórnvöldum um hvernig taka skal á dómi Hæstaréttar og stjórnvöld hafa beðið eftir viðbrögðum banka og eignaleigufyrirtækja. Ýmsir, þar á meðal þingmaðurinn Þór Saari, telja að áhyggjur stjórnvalda snúist fyrst og fremst um framtíð fjármálafyrirtækjanna. Sigurbjörg sagði í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag að dómurinn segi mikið um íslenska lagasetningu. Hún hafi hingað til ekki fengið háa einkunn því undirbúningur lagasetningar hér á landi sé almennt óvandaður. Sigurbjörg telur að stjórnvöld eigi ekki að bjarga fjármálafyrirtækjunum. „Vegna þess að þá er verið að taka ábyrgðina af fjármálafyrirtækjunum og þegar það er einu sinni gert þá er verið að gefa vísbendingu að það megi halda áfram að teygja sig í allar áttir í trausti þess að þau komist upp með það og einhver annar taki skellinn." Hún benti á að fyrir bankahrunið hafi stjórnvöld ekki treyst sér til að grípa inn í og beita afli til fá bankanna til að minnka efnahagreikninga sína. Bönkunum hafi þannig verið hlíft og þess í stað hafi almenningur tekið skellinn þegar bankarnir hrundu. „Þá spyr maður sig, á hvaða forsendum ætti ríkið að grípa inn í núna til að bjarga fjármálafyrirtækjunum sem orðið hafa uppvís að því að brjóta lög."
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira