Innlent

Málefni fatlaðra til sveitarfélaganna

Jóhanna Sigurðardóttir mun undirrita samkomulag milli ríkis og sveitarélaga um að færa málefni fatlaðra yfir á sveitarfélögin.
Jóhanna Sigurðardóttir mun undirrita samkomulag milli ríkis og sveitarélaga um að færa málefni fatlaðra yfir á sveitarfélögin.

Forsætisráðherra boðar til blaðamannafundar í Stjórnarráðinu klukkan tvö í dag í tilefni af undirritun samkomulags milli ríkis og sveitarfélaga um fjárhagslegar forsendur fyrir flutningi málefna fatlaðra til sveitarfélaganna 1. janúar 2011.

Samkvæmt tilkynningu frá forsætisráðuneytinu er um að ræða viðamestu endurskipulagningu á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga frá flutningi grunnskólans árið 1996.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×