Larry Hagman auglýsir sólarorku 15. júlí 2010 10:42 Bandaríski leikarinn Larry Hagman, betur þekktur sem olíuskúrkurinn J.R. Ewing í sjónvarpsþáttunum Dallas, leikur nú í auglýsingum um sólarorku.Hagman hefur tekið að sér að verða andlit fyrirtækisins SolarWorld í nýrri auglýsingaherferð þess en SolarWorld er þýskt fyrirtæki sem framleiðir sólarsellur. Hagman mun lengi hafa verið baráttumaður fyrir endurnýjanlegum orkugjöfum.Slagorð SolarWorld sem Hagman mælir í auglýsingaherferðinni er Skína, elskan, skína (Shine, baby, shine) sem mun vera afbökun á slagorði Sarah Palin í síðustu forsetakosningum í Bandaríkjunum en það var Bora, elskan, bora (Drill, baby, drill).Hagman lét nýlega hafa það eftir sér að heimurinn yrði í verulegum vandræðum þegar ekki yrði lengur hægt að kaupa olíuvörur á viðráðanlegum verðum. „Þetta gæti gerst innan næstu 15 til 20 ára og þá hrynur siðmenning okkar," segir leikarinn. Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríski leikarinn Larry Hagman, betur þekktur sem olíuskúrkurinn J.R. Ewing í sjónvarpsþáttunum Dallas, leikur nú í auglýsingum um sólarorku.Hagman hefur tekið að sér að verða andlit fyrirtækisins SolarWorld í nýrri auglýsingaherferð þess en SolarWorld er þýskt fyrirtæki sem framleiðir sólarsellur. Hagman mun lengi hafa verið baráttumaður fyrir endurnýjanlegum orkugjöfum.Slagorð SolarWorld sem Hagman mælir í auglýsingaherferðinni er Skína, elskan, skína (Shine, baby, shine) sem mun vera afbökun á slagorði Sarah Palin í síðustu forsetakosningum í Bandaríkjunum en það var Bora, elskan, bora (Drill, baby, drill).Hagman lét nýlega hafa það eftir sér að heimurinn yrði í verulegum vandræðum þegar ekki yrði lengur hægt að kaupa olíuvörur á viðráðanlegum verðum. „Þetta gæti gerst innan næstu 15 til 20 ára og þá hrynur siðmenning okkar," segir leikarinn.
Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira