Lífið

Neita að ræðast við

Gwyneth Paltrow og Madonna eru hættar að talast við.
nordicphotos/getty
Gwyneth Paltrow og Madonna eru hættar að talast við. nordicphotos/getty
Samkvæmt nýjustu heimildum andar nú köldu á milli Madonnu og leikkonunnar Gwyneth Paltrow, en þær voru eitt sinn miklar vinkonur.

„Madonna og Gwyneth eru báðar mjög þekktar og haga sér samkvæmt því. Þær rifust yfir smámunum og nú talast þær ekki við,“ var haft eftir heimildarmanni. „Madonna vildi fá Gwyneth til að gera myndband með sér, en Gwyneth neitaði að taka þátt. Þær voru einnig að leggja drög að bók saman, en nú er það verkefni komið í salt líka.“





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.