Lífið

Vilja vernda tvíburana

hjón Hjónin Jennifer Lopez og Marc Anthony vilja vernda tvíburana sína.
hjón Hjónin Jennifer Lopez og Marc Anthony vilja vernda tvíburana sína.
Söng- og leikkonan Jennifer Lopez og eiginmaður hennar Marc Anthony vilja að börnin þeirra eigi eins eðlilegt uppeldi og mögulegt er. Þau hafa engan áhuga á að gefa fjölmiðlum greiðan aðgang að þeim. Lopez veit að of mikil athygli getur haft slæmar afleiðingar fyrir tvíburana þeirra Max og Emme, sem eru tveggja ára. „Við viljum ekki fara með börnin út um allar trissur. Marc leggur mikla áherslu á það. Hann vill vernda þau. Við viljum ekki að þau venjist slíkum lífsstíl,“ sagði Lopez.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.