Mikill samdráttur í sölu JJB Sports, forstjórinn hættir 28. janúar 2010 09:47 Mikill samdráttur varð á heildarsölu íþróttaverslunarkeðjunnar JJB Sports á síðasta ári eða 51% miðað við árið á undan. Heldur hefur dregið úr samdrættinum í ár. Á fyrstu þremur vikum janúar var salan 21% minni en á sama tímabili í fyrra.Slitastjórn Kaupþings heldur nú utanum tæplega 30% hlut í JJB Sports en sá hlutur var áður í eigu Chris Ronnie fyrrum forstjóra JJB Sports og Exista. Upphaflegu kaupin á þeim hlut eru m.a. til rannsóknar hjá Serious Fraud Office, efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar.Í frétt á Reuters um sölutölurnar hjá JJB Sports kemur fram að forstjóri keðjunnar eða starfandi stjórnarformaður, David Jones, muni láta af störfum í lok mánaðarins. Hann verður þó áfram viðloðandi reksturinn sem stjórnarmaður. Ástæða þess að Jones lætur af störfum er að hann þjáist af Parkinson veikinni.Við opnun markaða í dag voru hlutir í JJB Sports skráðir á 21,5 pens og verðmatið á keðjunni þar með 140 milljónir punda. Því má reikna út að andvirði hlutar Kaupþings sé hátt í 8,5 milljarðar kr. Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Mikill samdráttur varð á heildarsölu íþróttaverslunarkeðjunnar JJB Sports á síðasta ári eða 51% miðað við árið á undan. Heldur hefur dregið úr samdrættinum í ár. Á fyrstu þremur vikum janúar var salan 21% minni en á sama tímabili í fyrra.Slitastjórn Kaupþings heldur nú utanum tæplega 30% hlut í JJB Sports en sá hlutur var áður í eigu Chris Ronnie fyrrum forstjóra JJB Sports og Exista. Upphaflegu kaupin á þeim hlut eru m.a. til rannsóknar hjá Serious Fraud Office, efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar.Í frétt á Reuters um sölutölurnar hjá JJB Sports kemur fram að forstjóri keðjunnar eða starfandi stjórnarformaður, David Jones, muni láta af störfum í lok mánaðarins. Hann verður þó áfram viðloðandi reksturinn sem stjórnarmaður. Ástæða þess að Jones lætur af störfum er að hann þjáist af Parkinson veikinni.Við opnun markaða í dag voru hlutir í JJB Sports skráðir á 21,5 pens og verðmatið á keðjunni þar með 140 milljónir punda. Því má reikna út að andvirði hlutar Kaupþings sé hátt í 8,5 milljarðar kr.
Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira