Innlent

Fullum stuðningi lýst við Jóhönnu og hina ráðherrana

MYND/Heimasíða Samfylkingarinnar
Flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar sem haldinn var í gær samþykkti einróma yfirlýsingu þar sem fullum stuðningi er lýst við Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og aðra ráðherra Samfylkingarinnar.

Fundurinn óskaði þeim einnig velfarnaðar í erfiðu endurreisnarstarfi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×