Alcoa segir Norðmenn þurfa samkeppnishæft orkuverð 28. maí 2010 08:09 Álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, segir að norsk stjórnvöld verði að stuðla að því að orkuverð í Noregi sé samkeppnishæft á alþjóðavísu ef takast á að laða að frekari fjárfestingar í áliðnaði til landsins.Þetta kemur fram í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni en þar segir að Alcoa sé nú að íhuga að byggja nýtt álver í norðurhluta Noregs. Alcoa rekur þegar tvö álver í Noregi en samningar um orkuverð til þeirra renna út árið 2020.Kevin Lowry talsmaður Alcoa segir að fyrst þurfi að endurnýja núverandi orkusamninga áður en félagið taki ákvörðun um frekari fjárfestingar í Noregi.Blaðið Dagens Næringsliv segir að Alcoa áformi að byggja nýtt álver í Noregi á sömu línum og álver þeirri austur á fjörðum starfar. Þetta hefur blaðið eftir Bernt Reitan aðstoðarforstjóra Alcoa. Reitan segir að ef af þessum áformum verður myndi Alcoa verja 1,53 milljörðum dollara eða tæplega 200 milljörðum kr. í að byggja nýtt álver.Sem stendur er framleiðslugeta tveggja álvera Alcoa í Noregi 282 þúsund tonn á ári. Áformin um nýtt álver gera ráð fyrir framleiðslugetu upp á 350 þúsund tonn. Í frétt Bloomberg er Finnmörk nefnd sem hugsanleg staðsetning fyrir hið nýja álver. Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, segir að norsk stjórnvöld verði að stuðla að því að orkuverð í Noregi sé samkeppnishæft á alþjóðavísu ef takast á að laða að frekari fjárfestingar í áliðnaði til landsins.Þetta kemur fram í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni en þar segir að Alcoa sé nú að íhuga að byggja nýtt álver í norðurhluta Noregs. Alcoa rekur þegar tvö álver í Noregi en samningar um orkuverð til þeirra renna út árið 2020.Kevin Lowry talsmaður Alcoa segir að fyrst þurfi að endurnýja núverandi orkusamninga áður en félagið taki ákvörðun um frekari fjárfestingar í Noregi.Blaðið Dagens Næringsliv segir að Alcoa áformi að byggja nýtt álver í Noregi á sömu línum og álver þeirri austur á fjörðum starfar. Þetta hefur blaðið eftir Bernt Reitan aðstoðarforstjóra Alcoa. Reitan segir að ef af þessum áformum verður myndi Alcoa verja 1,53 milljörðum dollara eða tæplega 200 milljörðum kr. í að byggja nýtt álver.Sem stendur er framleiðslugeta tveggja álvera Alcoa í Noregi 282 þúsund tonn á ári. Áformin um nýtt álver gera ráð fyrir framleiðslugetu upp á 350 þúsund tonn. Í frétt Bloomberg er Finnmörk nefnd sem hugsanleg staðsetning fyrir hið nýja álver.
Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira