Þýskaland og Sviss á leið í skattastríð 2. febrúar 2010 08:34 Þýsk stjórnvöld hafa lýst yfir áhuga sínum á því að taka tilboði tölvusérfræðings sem hefur boðið þeim lista með nöfnun 1.500 Þjóðverja sem eiga leynilega reikninga í svissneskum bönkum. Þetta hefur vakið nokkuð hörð viðbrögð af hálfu svissneskra stjórnvalda.Fjallað er um málið á vefsíðunni e24.no. Þar segir að tölvusérfræðingurinn krefjist þess að fá rúma 4 miljarða kr. fyrir listann. Á móti kemur að upplýsingarnar gætu aukið skatttekjur Þýskalands um 16 milljarða kr.Angela Merkel kanslari Þýskalands hefur sagt opinberlega að þýsk stjórnvöld hafi áhuga á að kaupa listann svo framarleg sem hann sé ekta.Þetta hefur vakið hörð viðbrögð í Sviss. Hans-Rudolf Merz fjármálaráðherra Sviss segir að svissnesk stjórnvöld muni ekki veita neina aðstoð í máli sem byggir á stolnum upplýsingum.Þess má geta að árið 2008 keyptu þýsk stjórnvöld upplýsingar um viðskiptavini banka í Liechtenstein og segir talsmaður þýska fjármálaráðuneytisins að sömu vinnubrögð yrðu notuð ef listinn frá Sviss verður keyptur. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þýsk stjórnvöld hafa lýst yfir áhuga sínum á því að taka tilboði tölvusérfræðings sem hefur boðið þeim lista með nöfnun 1.500 Þjóðverja sem eiga leynilega reikninga í svissneskum bönkum. Þetta hefur vakið nokkuð hörð viðbrögð af hálfu svissneskra stjórnvalda.Fjallað er um málið á vefsíðunni e24.no. Þar segir að tölvusérfræðingurinn krefjist þess að fá rúma 4 miljarða kr. fyrir listann. Á móti kemur að upplýsingarnar gætu aukið skatttekjur Þýskalands um 16 milljarða kr.Angela Merkel kanslari Þýskalands hefur sagt opinberlega að þýsk stjórnvöld hafi áhuga á að kaupa listann svo framarleg sem hann sé ekta.Þetta hefur vakið hörð viðbrögð í Sviss. Hans-Rudolf Merz fjármálaráðherra Sviss segir að svissnesk stjórnvöld muni ekki veita neina aðstoð í máli sem byggir á stolnum upplýsingum.Þess má geta að árið 2008 keyptu þýsk stjórnvöld upplýsingar um viðskiptavini banka í Liechtenstein og segir talsmaður þýska fjármálaráðuneytisins að sömu vinnubrögð yrðu notuð ef listinn frá Sviss verður keyptur.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent