Mamma Julian Assange er áhyggjufull 1. desember 2010 22:00 Mamma Julians Assange rekur brúðuleikhús í Ástralíu, heimalandi þeirra Móðir Julians Assange, stofnanda Wikileaks, er miður sín yfir árásum á son sinn og segir margt af því sem skrifað er um hann í fjölmiðlum sé ekki rétt. „Hann er sonur minn og ég elska hann, og auðvitað vil ég ekki að hann sé eltur uppi og settur í fangelsi," segir móðir hans, Christine Assange, í samtali við ástralska útvarpsstöð. Christine býr í Queensland þar sem hún rekur brúðuleikhús. Hún segist hafa miklar áhyggjur af syni sínum og telur það vera eðlilegt viðbrögð móður í aðstæðum sem þessum. Christine tekur ennfremur fram að margt af því sem skrifað er um son hennar sé rangt, en tekur þó ekki fram hvað það er. Julian var kærður fyrir nauðgun í Svíþjóð og er nú eftirlýstur vegna þessa. Hann hefur neitað þessum ásökunum. Í Ástralíu, heimalandi Julians, rannsakar lögreglan hvort hægt verði að lögsækja hann fyrir að leka viðkvæmum upplýsingum. Bandaríkjamenn eru þó þeir sem helst vilja koma í veg fyrir að Julian haldi áfram að leka upplýsingum á Wikileaks. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Sjá meira
Móðir Julians Assange, stofnanda Wikileaks, er miður sín yfir árásum á son sinn og segir margt af því sem skrifað er um hann í fjölmiðlum sé ekki rétt. „Hann er sonur minn og ég elska hann, og auðvitað vil ég ekki að hann sé eltur uppi og settur í fangelsi," segir móðir hans, Christine Assange, í samtali við ástralska útvarpsstöð. Christine býr í Queensland þar sem hún rekur brúðuleikhús. Hún segist hafa miklar áhyggjur af syni sínum og telur það vera eðlilegt viðbrögð móður í aðstæðum sem þessum. Christine tekur ennfremur fram að margt af því sem skrifað er um son hennar sé rangt, en tekur þó ekki fram hvað það er. Julian var kærður fyrir nauðgun í Svíþjóð og er nú eftirlýstur vegna þessa. Hann hefur neitað þessum ásökunum. Í Ástralíu, heimalandi Julians, rannsakar lögreglan hvort hægt verði að lögsækja hann fyrir að leka viðkvæmum upplýsingum. Bandaríkjamenn eru þó þeir sem helst vilja koma í veg fyrir að Julian haldi áfram að leka upplýsingum á Wikileaks.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“