Innlent

Jesús litli sýning ársins

Jésú Litli.
Jésú Litli.

Sýningin Jesú litli hlaut Grímuna fyrir sýningu ársins 2010. Þá hlaut Hilmir Snær Guðnason Grímuna fyrir leikstjórn en hann leikstýrði Fjölskyldunni. En Margrét Helga Jóhannsdóttir hlaut einnig Grímuna fyrir aðalhlutverk í sama verki.

Þá hlaut Ingvar E. Sigurðsson Grímuna fyrir besta karlhlutverkið í Íslandsklukkunni.

Þá fékk leikverkið 39 Þrep áhorfendaverðlaunin. Það verk er sýnt af Leikfélagi Akureyrar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×