KR slátraði Stjörnunni í framlengingunni 7. október 2010 21:19 Brynjar Þór Björnsson var stigahæstur hjá KR í kvöld. Mynd/Vilhelm Keppni í Iceland Express-deild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. KR, Keflavík og KFÍ fengu sín fyrstu stig í kvöld. KR vann Stjörnuna í DHL-höllinni í framlengdum leik. KR byrjaði mun betur og var með góða forystu í hálfleik, 56-42. Stjörnumenn söxuðu á forystuna í síðari hálfleik og náðu að tryggja sér framlengingu með því að vinna fjórða leikhlutann með þrettán stiga mun. En KR fór illa með Garðbæinga í framlengingunni og vann að lokum átján stiga sigur, 108-90. Þá vann Keflavík lið ÍR, 88-77, og KFÍ lagði Tindastól, 85-70.KR - Stjarnan 108-90 Stig KR: Brynjar Þór Björnsson 23/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 22/14 fráköst/11 stoðsendingar, Ólafur Már Ægisson 13/4 fráköst, Fannar Ólafsson 10/5 fráköst, Hreggviður Magnússon 9/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9/7 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 8, Marcus Walker 7/4 fráköst, Skarphéðinn Freyr Ingason 4/4 fráköst, Martin Hermannsson 3.. Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 21/7 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 17/9 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 17, Marvin Valdimarsson 11/4 fráköst, Jovan Zdravevski 10/4 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Birgir Björn Pétursson 7/10 fráköst, Guðjón Lárusson 4, Birkir Guðlaugsson 2, Ólafur Aron Ingvason 1.Keflavík - ÍR 88-77 Stig Keflavíkur: Gunnar Einarsson 24, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/7 fráköst/3 varin skot, Hörður Axel Vilhjálmsson 16/6 fráköst/9 stoðsendingar, Gunnar H. Stefánsson 11, Elentínus Margeirsson 8/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6/7 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 4. Stig ÍR: Kelly Biedler 21/8 fráköst, Vilhjálmur Steinarsson 19, Nemanja Sovic 17/9 fráköst, Karolis Marcinkevicius 9/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Níels Dungal 4/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ásgeir Örn Hlöðversson 1. KFÍ - Tindastóll 85-70 Stig KFÍ: Nebojsa Knezevic 17, Carl Josey 14/6 fráköst, Craig Schoen 13/9 fráköst/6 stoðsendingar, Ari Gylfason 13/4 fráköst, Edin Suljic 12/3 varin skot, Daði Berg Grétarsson 7, Darco Milosevic 5, Pance Ilievski 4. Stig Tindastóls: Josh Rivers 18, Dragoljub Kitanovic 14/5 fráköst, Halldórsson Halldór 12/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 9, Dimitar Petrushev 7/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Helgi Rafn Viggósson 4/7 fráköst, Radoslav Kolev 2. Dominos-deild karla Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira
Keppni í Iceland Express-deild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. KR, Keflavík og KFÍ fengu sín fyrstu stig í kvöld. KR vann Stjörnuna í DHL-höllinni í framlengdum leik. KR byrjaði mun betur og var með góða forystu í hálfleik, 56-42. Stjörnumenn söxuðu á forystuna í síðari hálfleik og náðu að tryggja sér framlengingu með því að vinna fjórða leikhlutann með þrettán stiga mun. En KR fór illa með Garðbæinga í framlengingunni og vann að lokum átján stiga sigur, 108-90. Þá vann Keflavík lið ÍR, 88-77, og KFÍ lagði Tindastól, 85-70.KR - Stjarnan 108-90 Stig KR: Brynjar Þór Björnsson 23/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 22/14 fráköst/11 stoðsendingar, Ólafur Már Ægisson 13/4 fráköst, Fannar Ólafsson 10/5 fráköst, Hreggviður Magnússon 9/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9/7 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 8, Marcus Walker 7/4 fráköst, Skarphéðinn Freyr Ingason 4/4 fráköst, Martin Hermannsson 3.. Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 21/7 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 17/9 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 17, Marvin Valdimarsson 11/4 fráköst, Jovan Zdravevski 10/4 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Birgir Björn Pétursson 7/10 fráköst, Guðjón Lárusson 4, Birkir Guðlaugsson 2, Ólafur Aron Ingvason 1.Keflavík - ÍR 88-77 Stig Keflavíkur: Gunnar Einarsson 24, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/7 fráköst/3 varin skot, Hörður Axel Vilhjálmsson 16/6 fráköst/9 stoðsendingar, Gunnar H. Stefánsson 11, Elentínus Margeirsson 8/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6/7 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 4. Stig ÍR: Kelly Biedler 21/8 fráköst, Vilhjálmur Steinarsson 19, Nemanja Sovic 17/9 fráköst, Karolis Marcinkevicius 9/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Níels Dungal 4/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ásgeir Örn Hlöðversson 1. KFÍ - Tindastóll 85-70 Stig KFÍ: Nebojsa Knezevic 17, Carl Josey 14/6 fráköst, Craig Schoen 13/9 fráköst/6 stoðsendingar, Ari Gylfason 13/4 fráköst, Edin Suljic 12/3 varin skot, Daði Berg Grétarsson 7, Darco Milosevic 5, Pance Ilievski 4. Stig Tindastóls: Josh Rivers 18, Dragoljub Kitanovic 14/5 fráköst, Halldórsson Halldór 12/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 9, Dimitar Petrushev 7/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Helgi Rafn Viggósson 4/7 fráköst, Radoslav Kolev 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira