LeBron James fór á kostum í New York Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. desember 2010 11:19 Vörn New York átti lítið í James í nótt. Mynd/AP LeBron James hefur alltaf liðið vel í Madison Square Garden í New York og það var engin undantekning á því í nótt er Miami Heat vann þar sigur á New York Knicks, 113-91. James skoraði 32 stig, tók ellefu fráköst og gaf tíu stoðsendingar og náði sér þar með í sína 30. þreföldu tvennu á ferlinum. Þetta var ellefti sigur Miami í röð og er liðið á góðu skriði eftir að hafa lent í vandræðum í upphafi tímabilsins. New York var eitt þeirra liða sem James var sterklega orðaður við þegar hann var samningslaus í sumar og voru stuðningsmenn liððsins greinilega óánægðir með ákvörðun hans að fara til Miami. Þeir létu það í ljós en James var fljótur að þagga niður í þeim með frábærum leik. Dwyane Wade og Chris Bosh skoruðu báðir 26 í leiknum en Miami gerði út af við hann með 27-7 spretti í þriðja leikhluta. New York byrjaði ágætlega á tímabilinu en liðið tapaði nú fyrir bæði Boston og Miami. Amare Stoudemire skoraði 24 stig í leiknum fyrir New York en nýtti aðeins ellefu af 28 skotum sínum í leiknum. Úrslit næturinnar: Indiana - Cleveland 108-99 New York - Miami 91-113 Philadelphia - LA Lakers 81-93 Toronto - New Jersey Nets 98-92 Atlanta - Charlotte 90-85 Detroit - LA Clippers 88-109 New Orleans - Utah 100-71 Oklahoma City - Sacramento 102-87 Houston - Memphis 103-87 Dallas - Phoenix 106-91 Portland - Minnesota 107-102 NBA Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
LeBron James hefur alltaf liðið vel í Madison Square Garden í New York og það var engin undantekning á því í nótt er Miami Heat vann þar sigur á New York Knicks, 113-91. James skoraði 32 stig, tók ellefu fráköst og gaf tíu stoðsendingar og náði sér þar með í sína 30. þreföldu tvennu á ferlinum. Þetta var ellefti sigur Miami í röð og er liðið á góðu skriði eftir að hafa lent í vandræðum í upphafi tímabilsins. New York var eitt þeirra liða sem James var sterklega orðaður við þegar hann var samningslaus í sumar og voru stuðningsmenn liððsins greinilega óánægðir með ákvörðun hans að fara til Miami. Þeir létu það í ljós en James var fljótur að þagga niður í þeim með frábærum leik. Dwyane Wade og Chris Bosh skoruðu báðir 26 í leiknum en Miami gerði út af við hann með 27-7 spretti í þriðja leikhluta. New York byrjaði ágætlega á tímabilinu en liðið tapaði nú fyrir bæði Boston og Miami. Amare Stoudemire skoraði 24 stig í leiknum fyrir New York en nýtti aðeins ellefu af 28 skotum sínum í leiknum. Úrslit næturinnar: Indiana - Cleveland 108-99 New York - Miami 91-113 Philadelphia - LA Lakers 81-93 Toronto - New Jersey Nets 98-92 Atlanta - Charlotte 90-85 Detroit - LA Clippers 88-109 New Orleans - Utah 100-71 Oklahoma City - Sacramento 102-87 Houston - Memphis 103-87 Dallas - Phoenix 106-91 Portland - Minnesota 107-102
NBA Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira