Evrópa er 12-9 yfir þegar fimm leikjum er lokið í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2010 12:45 Ian Poulter fagnar sigri í sínum leik. Mynd/AP Evrópumönnum vantar aðeins 2,5 stig til viðbótar til þess að endurheimta Ryder-bikarinn í golfi þegar fimm leikjum er lokið á lokadegi keppninnar sem fer nú í fyrsta sinn fram á mánudegi. Steve Stricker (gegn Lee Westwood) og Dustin Johnson (gegn Martin Kaymer) tryggðu Bandaríkjamönnum tvö stig með góðum sigrum en Evrópumennirnir Luke Donald (gegn Jim Furyk) og Ian Poulter (gegn Matt Kuchar) unnu á móti sína leiki. Bandaríkjamaðurinn Stewart Cink og Norður-Írinn Rory McIlroy gerðu síðan jafntefli. Evrópumennirnir Miguel Angel Jimenez (gegn Bubba Watson) og Edoardo Molinari (gegn Rickie Fowler) eru báðir komnir með forskot í sínum leikjum en á móti lítur það út fyrir að Tiger Woods, Phil Mickelson og Zach Johnson vinni allir sína leiki fyrir Bandaríkjamenn. Golf Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Evrópumönnum vantar aðeins 2,5 stig til viðbótar til þess að endurheimta Ryder-bikarinn í golfi þegar fimm leikjum er lokið á lokadegi keppninnar sem fer nú í fyrsta sinn fram á mánudegi. Steve Stricker (gegn Lee Westwood) og Dustin Johnson (gegn Martin Kaymer) tryggðu Bandaríkjamönnum tvö stig með góðum sigrum en Evrópumennirnir Luke Donald (gegn Jim Furyk) og Ian Poulter (gegn Matt Kuchar) unnu á móti sína leiki. Bandaríkjamaðurinn Stewart Cink og Norður-Írinn Rory McIlroy gerðu síðan jafntefli. Evrópumennirnir Miguel Angel Jimenez (gegn Bubba Watson) og Edoardo Molinari (gegn Rickie Fowler) eru báðir komnir með forskot í sínum leikjum en á móti lítur það út fyrir að Tiger Woods, Phil Mickelson og Zach Johnson vinni allir sína leiki fyrir Bandaríkjamenn.
Golf Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira