Danske bank: Stjórnmálamenn brugðust en ekki markaðurinn 18. júní 2010 19:50 „Það voru stjórnmálamennirnir sem brugðust, ekki markaðurinn", sagði Lars Christensen, yfirmaður greiningardeildar Danske bank, þegar hann skýrði bankahrunið á Íslandi haustið 2008.Þetta kemur fram á vefsíðunni norden.org en þar er spurt, hverjar voru ástæður efnahagskreppunnar á Íslandi haustið 2008 og hvernig eiga Íslendingar að bregðast við núna? Leitað var svara við þessum spurningum á fundi stjórnmálamanna og sérfræðinga í Kristjánsborgarhöll á 17. júní. Sama dag samþykkti Evrópusambandið að hefja viðræður um inngöngu Íslendinga í ESB.„Ég tel að viðbrögð fyrri ríkisstjórnar hafi gert ástandið illt verra fyrir Ísland", sagði Diana Wallis, sem tók þátt í umræðufundinum um kreppuna á Íslandi í danska þinginu.Wallis er varaforseti Evrópuþingsins og félagi í frjálslynda demókrataflokknum í Bretlandi, sem nú er á aðild að bresku stjórninni ásamt Íhaldsflokknum.„Ísland getur nú verið komið í aðstöðu til að leggja öðrum lið", sagði Wallis, og vísaði þá til þess að Íslendingar eru fyrsta þjóðin í Evrópu sem verður fyrir þeim dramatísku áhrifum sem fjármálakreppan hafði í för með sér, og þess vegna getur reynsla þeirra orðið mikils virði fyrir aðrar Evrópuþjóðir sem lenda í kröggum.Diana Wallis lagði áherslu á að Íslendingar hefðu margt fram að færa á vettvangi Evrópusambandsins á sama hátt og ESB gæti gert mikið fyrir Ísland, en aðild að ESB og Evrusvæðinu myndi ekki tryggja Íslandi neina töfralækningu. Breytingar yrðu að koma innan frá. Umræðufundurinn í danska þinginu var haldinn á þjóðhátíðardegi Íslands þegar ESB samþykkti að hefja aðildarviðræður við Íslendinga. Tilkynningin frá ESB kom eftir að umræðufundinum lauk.„Það voru stjórnmálamennirnir sem brugðust, ekki markaðurinn", sagði Lars Christensen, yfirmaður greiningardeildar Danske bank, þegar hann skýrði bankahrunið á Íslandi haustið 2008.„Allir vissu að eitthvað var að í íslensku efnahagslífi, en enginn sagði neitt. Þetta var sígild loftbóla sem hlaut að springa. Stjórnmálamenn höguðu sér eins og klappstýrur fyrir bankana", sagði Christensen, sem varaði við því þegar á árinu 2007 að í óefni væri komið með íslenska hagkerfið. Hrunið kom honum ekki á óvart, að því er segir á norden.org. Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
„Það voru stjórnmálamennirnir sem brugðust, ekki markaðurinn", sagði Lars Christensen, yfirmaður greiningardeildar Danske bank, þegar hann skýrði bankahrunið á Íslandi haustið 2008.Þetta kemur fram á vefsíðunni norden.org en þar er spurt, hverjar voru ástæður efnahagskreppunnar á Íslandi haustið 2008 og hvernig eiga Íslendingar að bregðast við núna? Leitað var svara við þessum spurningum á fundi stjórnmálamanna og sérfræðinga í Kristjánsborgarhöll á 17. júní. Sama dag samþykkti Evrópusambandið að hefja viðræður um inngöngu Íslendinga í ESB.„Ég tel að viðbrögð fyrri ríkisstjórnar hafi gert ástandið illt verra fyrir Ísland", sagði Diana Wallis, sem tók þátt í umræðufundinum um kreppuna á Íslandi í danska þinginu.Wallis er varaforseti Evrópuþingsins og félagi í frjálslynda demókrataflokknum í Bretlandi, sem nú er á aðild að bresku stjórninni ásamt Íhaldsflokknum.„Ísland getur nú verið komið í aðstöðu til að leggja öðrum lið", sagði Wallis, og vísaði þá til þess að Íslendingar eru fyrsta þjóðin í Evrópu sem verður fyrir þeim dramatísku áhrifum sem fjármálakreppan hafði í för með sér, og þess vegna getur reynsla þeirra orðið mikils virði fyrir aðrar Evrópuþjóðir sem lenda í kröggum.Diana Wallis lagði áherslu á að Íslendingar hefðu margt fram að færa á vettvangi Evrópusambandsins á sama hátt og ESB gæti gert mikið fyrir Ísland, en aðild að ESB og Evrusvæðinu myndi ekki tryggja Íslandi neina töfralækningu. Breytingar yrðu að koma innan frá. Umræðufundurinn í danska þinginu var haldinn á þjóðhátíðardegi Íslands þegar ESB samþykkti að hefja aðildarviðræður við Íslendinga. Tilkynningin frá ESB kom eftir að umræðufundinum lauk.„Það voru stjórnmálamennirnir sem brugðust, ekki markaðurinn", sagði Lars Christensen, yfirmaður greiningardeildar Danske bank, þegar hann skýrði bankahrunið á Íslandi haustið 2008.„Allir vissu að eitthvað var að í íslensku efnahagslífi, en enginn sagði neitt. Þetta var sígild loftbóla sem hlaut að springa. Stjórnmálamenn höguðu sér eins og klappstýrur fyrir bankana", sagði Christensen, sem varaði við því þegar á árinu 2007 að í óefni væri komið með íslenska hagkerfið. Hrunið kom honum ekki á óvart, að því er segir á norden.org.
Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira