Innlent

Konurnar ekki lífshættulegar slasaðar

Mynd/GVA
Konurnar tvær sem voru fluttar á slysadeild Landspítalans eftir bílveltu vestan við Grundarfjörð seinnipartinn í dag eru ekki lífshættulega slasaðar. Þær hafa báðar verið lagðar inn til eftirlits í nótt, að sögn vakthafandi læknis á slysa- og bráðadeild.

Önnur var lögð á gjörgæsludeild og þarf að öllum líkindum að dvelja þar í einhverja daga en hin á slysa- og bráðadeild og verður sú væntanlega útskrifuð á morgun.




Tengdar fréttir

Þyrla flutti slasað fólk til Reykavíkur

Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti rétt í þessu við Landspítalann í Fossvogi með tvo einstaklinga sem slösuðust í bílveltu vestan við Grundarfjörð seinnipartinn í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×