Innlent

Tveir lyfjaðir ökumenn teknir úr umferð

Tveir ökumenn voru teknir úr umferð í Reykjavík í nótt. Annar er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna, en inn um að hafa ekið undir áhrifum löglegra lyfja, en að hafa neytt þeirra ótæpilega.

Þriðji ökumaðurinn, sem lögregla hafði afskipti af, var alls gáður, en hann missti stjórn á bíl sínum á þingvallavegi með þeim afleilðingum að bíllinn valt. Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, slapp lítið meiddur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×