Erlent

Støre: Viðbrögð Kínverja vonbrigði

Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs.
Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs. Mynd/Valli
Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, segist hafa tilkynnt kínverskum stjórnvöldum að hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með viðbrögð þeirra við því að Nóbelsnefndin norska hafi veitt Liu Xiaobo friðarverðlaun. Norska dagblaðið Aftenposten greinir frá því að Støre hafi sérstaklega varað Thorbjørn Jagland, formann nefndarinnar, við því að veita Liu Xiaobo friðarverðlaunin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×